Pétur Jóhann með Covid Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2020 19:13 Pétur Jóhann Sigfússon með vini sínum Sverri, sem gjarnan er kallaður Sveppi. Vísir/Vilhelm Skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon er smitaður af Covid-19 og segist hann aldrei hafa verið jafn veikur áður. Þetta kom fram í þættinum FM95BLÖ á FM 957 seinni hluta dags. Þegar hringt var í Pétur í þættinum sagðist hann vera með hita, og verki alls staðar. Í höfði og líkama. Þá væri þungt að anda og hósta og þar að auki hefði hann misst bæði lyktar- og bragðskyn. Annars sagðist Pétur „brattur“. Þeir Auðunn Blöndal, Steindi og Egill Einarsson hringdu í Pétur í beinni útsendingu í þættinum í dag og sögðust vissir um að hann væri frægasti Íslendingurinn sem hefði smitast hingað til. Slétt vika er síðan Pétur greindist smitaður. Aðspurður hvort veikindin „væru búinn að vera viðbjóður,“ var svarið einfalt. „Já.“ Hann segir að veikindin hafi skollið á fyrir viku síðan. „Ég vaknaði aðfaranótt föstudags, klukkan þrjú um nótt, í einhverju mestu svitabaði sem ég hef upplifað og var þá bara upp í hjónarúmi. Síðan fer ég fram í stofu og ligg þar.“ Þar vaknaði hann við að kona hans krafðist köku og afmælissöngvar eins og hefð er fyrir á afmælisdögum í fjölskyldu þeirra. Hann segist hafa fljótt áttað sig á því að hann væri með Covid. Það var þó stutt í grínið hjá strákunum og aðspurður fagnaði Pétur því að geta ekki fundið lykt af eigin prumpi eða skít. Þá sagði hann að vegna þess að hann fyndi ekkert bragð, væri fjölskylda hans að bera í hann mat sem væri kominn yfir á dagsetningu. Hægt er að hlusta á það þegar strákarnir hringdu í Pétur í spilaranum hér að neðan. Allur þátturinn er svo þar að neðan. Sá hluti þáttarins sem um ræðirhefst eftir eina klukkustund og 33 mínútur. Klippa: Pétur Jóhann með Covid Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon er smitaður af Covid-19 og segist hann aldrei hafa verið jafn veikur áður. Þetta kom fram í þættinum FM95BLÖ á FM 957 seinni hluta dags. Þegar hringt var í Pétur í þættinum sagðist hann vera með hita, og verki alls staðar. Í höfði og líkama. Þá væri þungt að anda og hósta og þar að auki hefði hann misst bæði lyktar- og bragðskyn. Annars sagðist Pétur „brattur“. Þeir Auðunn Blöndal, Steindi og Egill Einarsson hringdu í Pétur í beinni útsendingu í þættinum í dag og sögðust vissir um að hann væri frægasti Íslendingurinn sem hefði smitast hingað til. Slétt vika er síðan Pétur greindist smitaður. Aðspurður hvort veikindin „væru búinn að vera viðbjóður,“ var svarið einfalt. „Já.“ Hann segir að veikindin hafi skollið á fyrir viku síðan. „Ég vaknaði aðfaranótt föstudags, klukkan þrjú um nótt, í einhverju mestu svitabaði sem ég hef upplifað og var þá bara upp í hjónarúmi. Síðan fer ég fram í stofu og ligg þar.“ Þar vaknaði hann við að kona hans krafðist köku og afmælissöngvar eins og hefð er fyrir á afmælisdögum í fjölskyldu þeirra. Hann segist hafa fljótt áttað sig á því að hann væri með Covid. Það var þó stutt í grínið hjá strákunum og aðspurður fagnaði Pétur því að geta ekki fundið lykt af eigin prumpi eða skít. Þá sagði hann að vegna þess að hann fyndi ekkert bragð, væri fjölskylda hans að bera í hann mat sem væri kominn yfir á dagsetningu. Hægt er að hlusta á það þegar strákarnir hringdu í Pétur í spilaranum hér að neðan. Allur þátturinn er svo þar að neðan. Sá hluti þáttarins sem um ræðirhefst eftir eina klukkustund og 33 mínútur. Klippa: Pétur Jóhann með Covid
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira