Matthías snýr aftur til FH Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2020 16:17 Matthías Vilhjálmsson, til vinstri, með bikarinn á lofti en hann vann fjölda titla með FH áður en hann fór til Noregs, þar sem hann varð svo norskur meistari fjórum sinnum. Daníel Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Þessu greindi FH frá nú síðdegis. Matthías, sem er Ísfirðingur, kom ungur til FH og var lykilmaður í liðinu áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið 2011. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með FH áður en hann fór út. View this post on Instagram Matthi as Vilhja lmsson aftur heim i FH FH hefur komist að samkomulagi við Va lerenga IF um kaup a Matthi asi Vilhja lmssyni fra og með 1.1.2021. Matti skrifar undir 3 a ra samning við FH. Matti er I sfirðingur en kom ungur að a rum i Kaplakrika, 151 leikir og 46 mo rk i o llum keppnum segir margt um vinsældir Matta hja stuðningsmo nnum fe lagsins. Matti kemur heim i Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil i Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mo rk, vann fjo ra Noregsmeistaratitla og þrja bikarmeistaratitla með Rosenborg. Bikarmeistaratitill i bu ningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthi as skoraði 2 mo rk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga. Matti a tti sto ran þa tt i fjo rum I slandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum a a runum 2005-2010. Velkominn heim Matti! #Velkominn heim Matti A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Sep 25, 2020 at 9:00am PDT Matthías, sem verður 34 ára í janúar, kemur til FH frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur leikið í tvö ár. Þar áður varð hann Noregsmeistari fjögur ár í röð með Rosenborg, en Matthías lék einnig með Start í Noregi. Matthías Vilhjálmsson klárar leiktíðina með Vålerenga og kemur svo í Krikann.mynd/vif-fotball.no Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Þessu greindi FH frá nú síðdegis. Matthías, sem er Ísfirðingur, kom ungur til FH og var lykilmaður í liðinu áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið 2011. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari með FH áður en hann fór út. View this post on Instagram Matthi as Vilhja lmsson aftur heim i FH FH hefur komist að samkomulagi við Va lerenga IF um kaup a Matthi asi Vilhja lmssyni fra og með 1.1.2021. Matti skrifar undir 3 a ra samning við FH. Matti er I sfirðingur en kom ungur að a rum i Kaplakrika, 151 leikir og 46 mo rk i o llum keppnum segir margt um vinsældir Matta hja stuðningsmo nnum fe lagsins. Matti kemur heim i Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil i Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mo rk, vann fjo ra Noregsmeistaratitla og þrja bikarmeistaratitla með Rosenborg. Bikarmeistaratitill i bu ningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthi as skoraði 2 mo rk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga. Matti a tti sto ran þa tt i fjo rum I slandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum a a runum 2005-2010. Velkominn heim Matti! #Velkominn heim Matti A post shared by FH-ingar (@fhingar) on Sep 25, 2020 at 9:00am PDT Matthías, sem verður 34 ára í janúar, kemur til FH frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur leikið í tvö ár. Þar áður varð hann Noregsmeistari fjögur ár í röð með Rosenborg, en Matthías lék einnig með Start í Noregi. Matthías Vilhjálmsson klárar leiktíðina með Vålerenga og kemur svo í Krikann.mynd/vif-fotball.no
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti