Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11
Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41