Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 14:00 Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur verið á mikilli uppleið síðustu misseri. mynd/seth@golf.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Guðmundur Ágúst varð í 18.-23. sæti á Opden de Portugal um helgina og fékk fyrir það um 900.000 krónur. Hann lék hringina fjóra samtals á -9 höggum en efstur varð Garrick Higgo frá Suður-Afríku á -19 höggum, og fékki hann 13 milljónir króna í verðlaunafé. Haraldur Franklín Magnús tók einnig þátt en komst ekki í gegnum í niðurskurðinn. Árangur Guðmundar Ágústs er sá næstbesti sem íslenskur kylfingur hefur náð á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson náði 11. sæti á móti á Ítalíu í maí 2007. Guðmundur Ágúst er nú kominn upp í 508. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið í 540. sæti fyrir mótið í Portúgal. Birgir Leifur hefur náð hæst Íslendinga en hann var í 415. sæti um tíma árið 2017 eftir sigur á móti í Frakklandi á Áskorendamótaröðinni. Axel Bóasson hefur komist næstefst Íslendinga á heimslistanum en hann var í 439. sæti í árslok 2017. Golf Tengdar fréttir Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Guðmundur Ágúst varð í 18.-23. sæti á Opden de Portugal um helgina og fékk fyrir það um 900.000 krónur. Hann lék hringina fjóra samtals á -9 höggum en efstur varð Garrick Higgo frá Suður-Afríku á -19 höggum, og fékki hann 13 milljónir króna í verðlaunafé. Haraldur Franklín Magnús tók einnig þátt en komst ekki í gegnum í niðurskurðinn. Árangur Guðmundar Ágústs er sá næstbesti sem íslenskur kylfingur hefur náð á Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson náði 11. sæti á móti á Ítalíu í maí 2007. Guðmundur Ágúst er nú kominn upp í 508. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið í 540. sæti fyrir mótið í Portúgal. Birgir Leifur hefur náð hæst Íslendinga en hann var í 415. sæti um tíma árið 2017 eftir sigur á móti í Frakklandi á Áskorendamótaröðinni. Axel Bóasson hefur komist næstefst Íslendinga á heimslistanum en hann var í 439. sæti í árslok 2017.
Golf Tengdar fréttir Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19 Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . 17. september 2020 13:19
Guðmundur Ágúst endaði í fimmta sæti á Opna Norður-Írska Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðu gengi að fagna á Opna Norður-Írska mótinu í golfi, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6. september 2020 15:15