Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2020 19:36 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira
Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27