Meðalaldur smitaðra lægri en áður Samúel Karl Ólason og Birgir Olgeirsson skrifa 19. september 2020 11:40 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn vegna Kórónuveirunnar Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Hann segir að íhuga þurfi vel til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn þessari útbreiðslu. Þá sé meðalaldur þeirra sem greindist í gær lægri en hafi verið. Mikið sé um fólk á þrítugsaldri. Víðir segir einnig að um helmingur þeirra smita sem greindust í gær tengist skemmtistöðum. „Við erum ekki á góðri leið. Þetta eru tölur sem við höfum ekki séð síðan faraldurinn var í hvað örustum vexti í mars,“ segir Víðir. Hann segir skimun meiri núna en þeir hafi miklar áhyggjur af stöðunni. 75 greindust innanlands og einn á landamærunum. Víðir segir að í dag sé verið að skoða mögulegar aðgerðir. Sama til hvaða aðgerða verði gripið snúist þetta um samstöðu okkar allra. „Við erum búin að ganga í gegnum þetta og þekkjum öll hvað þarf að gera. Við þurfum að draga úr samneyti við aðra. Við þurfum að vera í minni hópum og við þurfum að passa okkar eigin sóttvarnir. Þetta er það sem við gerðum svo vel í vor. Við þurfum að gera það núna, hratt og örugglega, og byrja strax.“ Víðir segir að meðal þess sem hafi verið rætt sé að fjölga stöðum þar sem er grímuskylda. Ekki hafi verið rætt um að setja slíka skyldu á á almannafæri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Hann segir að íhuga þurfi vel til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn þessari útbreiðslu. Þá sé meðalaldur þeirra sem greindist í gær lægri en hafi verið. Mikið sé um fólk á þrítugsaldri. Víðir segir einnig að um helmingur þeirra smita sem greindust í gær tengist skemmtistöðum. „Við erum ekki á góðri leið. Þetta eru tölur sem við höfum ekki séð síðan faraldurinn var í hvað örustum vexti í mars,“ segir Víðir. Hann segir skimun meiri núna en þeir hafi miklar áhyggjur af stöðunni. 75 greindust innanlands og einn á landamærunum. Víðir segir að í dag sé verið að skoða mögulegar aðgerðir. Sama til hvaða aðgerða verði gripið snúist þetta um samstöðu okkar allra. „Við erum búin að ganga í gegnum þetta og þekkjum öll hvað þarf að gera. Við þurfum að draga úr samneyti við aðra. Við þurfum að vera í minni hópum og við þurfum að passa okkar eigin sóttvarnir. Þetta er það sem við gerðum svo vel í vor. Við þurfum að gera það núna, hratt og örugglega, og byrja strax.“ Víðir segir að meðal þess sem hafi verið rætt sé að fjölga stöðum þar sem er grímuskylda. Ekki hafi verið rætt um að setja slíka skyldu á á almannafæri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira