Bíóbíll RIFF á ferð um landið Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2020 16:02 Bíóbíllinn er farinn af stað. Vísir/vilhelm Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Á dagskrá eru sérvaldar barnastuttmyndir af dagskrá RIFF, alþjóðlegar stuttmyndir frá ýmsum Evrópulöndum tilnefndar til EFA og stórmyndin Dancer in the Dark. Ánægja og velvilji hefur ríkt varðandi framtakið og er verkefnið unnið í góðu samstarfi við forsvarsmenn menningarmála í þeim byggðalögum sem heimsótt eru. Í kvöld verður Bíóbíllinn við Víkurröst á Dalvík og segir Aðalheiður Ýr Thomas starfsmaður í Menningarhúsinu Bergi að íbúar Dalvíkur séu spenntir fyrir öllum nýjungum og uppákomum í bænum og sérstaklega á tímum sem nú. „Við tökum framtakinu fagnandi og á morgun verður bíllinn við Menningarhúsið Berg með sýningar fyrir börn og þá ætlum við að bjóða heitt kakó og kleinur á eftir til að skapa svolitla stemningu. Sjálfri finnst mér mjög gaman að fara í bíó en það kostar bílferð á Akureyri svo það er frábært að geta fengið bíó sent heim,“ segir Aðalheiður. Bíóbílinn mun stoppa á Hvammstanga, Dalvík, Raufarhöfn, Egilsstöðum, Eskifirði, Höfn í Hornafriði og Reykholti. Á heimasíðu RIFF www.riff.is má sjá dagsetningar áfangastaða og kaupa miða en aðgangseyrir á kvöldin er 1.990 kr. fyrir bílinn en önnur dagskrá er ókeypis. RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Sjá meira
Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Á dagskrá eru sérvaldar barnastuttmyndir af dagskrá RIFF, alþjóðlegar stuttmyndir frá ýmsum Evrópulöndum tilnefndar til EFA og stórmyndin Dancer in the Dark. Ánægja og velvilji hefur ríkt varðandi framtakið og er verkefnið unnið í góðu samstarfi við forsvarsmenn menningarmála í þeim byggðalögum sem heimsótt eru. Í kvöld verður Bíóbíllinn við Víkurröst á Dalvík og segir Aðalheiður Ýr Thomas starfsmaður í Menningarhúsinu Bergi að íbúar Dalvíkur séu spenntir fyrir öllum nýjungum og uppákomum í bænum og sérstaklega á tímum sem nú. „Við tökum framtakinu fagnandi og á morgun verður bíllinn við Menningarhúsið Berg með sýningar fyrir börn og þá ætlum við að bjóða heitt kakó og kleinur á eftir til að skapa svolitla stemningu. Sjálfri finnst mér mjög gaman að fara í bíó en það kostar bílferð á Akureyri svo það er frábært að geta fengið bíó sent heim,“ segir Aðalheiður. Bíóbílinn mun stoppa á Hvammstanga, Dalvík, Raufarhöfn, Egilsstöðum, Eskifirði, Höfn í Hornafriði og Reykholti. Á heimasíðu RIFF www.riff.is má sjá dagsetningar áfangastaða og kaupa miða en aðgangseyrir á kvöldin er 1.990 kr. fyrir bílinn en önnur dagskrá er ókeypis.
RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Sjá meira