Tveir starfsmenn HÍ á meðal nýsmitaðra Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2020 13:24 Annar starfsmaðurinn sem greindist í gær starfar í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Vísir/vilhelm Tveir starfsmenn Háskóla Íslands greindust með kórónuveiruna í gær. Annar starfar í aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Þetta kemur fram í tilkynningu rektors til starfsfólks og nemenda skólans í dag. Öllum nemendum og starfsfólki hefur jafnframt verið boðið að fara endurgjaldslaust í skimun fyrir veirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þegar var búið að greina frá því að þrír starfsmenn á háskólasvæðinu hafi greinst með veiruna; einn í aðalbyggingu, einn í Setbergi – húsi kennslunnar og sá þriðji í veitingasölunni Hámu, sem rekin er af Félagsstofnun stúdenta. Smitin sem tengjast Háskólanum eru því alls orðin fimm. Þá fjölgar nokkuð þeim sem þurfa að fara í sóttkví. Jón Atli Benediktsson rektor er þar á meðal, líkt og fram hefur komið. Íslensk erfðagreining hefur nú boðist til þess að skima starfsfólk og nemendur HÍ fyrir veirunni endurgjaldslaust. Tekið verður á móti tímapöntunum strax í dag. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki panta hjá Íslenskri erfiðagreiningu heldur þurfa að leita til heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var í sóttkví við greiningu. Fleiri hafa ekki greinst með veiruna á einum sólarhring síðan í byrjun ágúst. Fréttin hefur verðið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05 Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Tveir starfsmenn Háskóla Íslands greindust með kórónuveiruna í gær. Annar starfar í aðalbyggingu en hinn er með skrifstofu í Odda. Þetta kemur fram í tilkynningu rektors til starfsfólks og nemenda skólans í dag. Öllum nemendum og starfsfólki hefur jafnframt verið boðið að fara endurgjaldslaust í skimun fyrir veirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu. Þegar var búið að greina frá því að þrír starfsmenn á háskólasvæðinu hafi greinst með veiruna; einn í aðalbyggingu, einn í Setbergi – húsi kennslunnar og sá þriðji í veitingasölunni Hámu, sem rekin er af Félagsstofnun stúdenta. Smitin sem tengjast Háskólanum eru því alls orðin fimm. Þá fjölgar nokkuð þeim sem þurfa að fara í sóttkví. Jón Atli Benediktsson rektor er þar á meðal, líkt og fram hefur komið. Íslensk erfðagreining hefur nú boðist til þess að skima starfsfólk og nemendur HÍ fyrir veirunni endurgjaldslaust. Tekið verður á móti tímapöntunum strax í dag. Þeir sem eru í sóttkví mega ekki panta hjá Íslenskri erfiðagreiningu heldur þurfa að leita til heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Aðeins einn þeirra var í sóttkví við greiningu. Fleiri hafa ekki greinst með veiruna á einum sólarhring síðan í byrjun ágúst. Fréttin hefur verðið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05 Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06 Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Undirbúa umfangsmikla skimun á vinnustöðum eftir gærdaginn Yfirlögregluþjónn segir það áhyggjuefni hversu margir hafi greinst með kórónuveiruna innanlands í dag, og enn fremur að aðeins einn hafi verið í sóttkví við greiningu. 16. september 2020 12:05
Þrettán greindust með veiruna í gær en aðeins einn var í sóttkví Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 16. september 2020 11:06
Þriðji starfsmaður HÍ smitaður Til viðbótar við starfsmann aðalbyggingar og Hámu hefur starfsmaður í Setbergi - húsi kennslunnar smitast. 15. september 2020 12:25
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent