KR-ingar sækja leikmann til Litháen | Tvær ungar skrifa undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 23:15 Kamilé Berenyté og Francisco Garcia, þjálfari KR, við undirskriftina í dag. Vísir/KR Lið KR hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þær Kamilé Berenyté, Hera Sigrún Ásbjarnardóttir og Gunnhildur Bára Atladóttir munu leika með liðinu í vetur. Þetta kom fram á vef KR í dag. Kamilé Berenyté kemur úr efstu deild í Litháen þar sem hún lék með Siauliu Siauliai á síðustu leiktíð. Þá á hún að baki leiki með U18 ára og U20 ára landsliðum Litháens. „Ég er hæstánægð með að fá þetta tækifæri að ganga til liðs við KR, það eru bjartir tímar framundan,“ sagði Kamilé við undirskriftina. Gunnhildur hefur leikið með KR allan sinn feril og hóf að spila með meistaraflokki liðsins árið 2013, aðeins 15 ára gömul. Hún hefur undanfarin tvö ár leikið með St. Lawrence-háskólanum í New York í Bandaríkjunum og mun fara út eftir áramót. Hera Sigrún hefur leikið Tindastól í 1. deildinni undanfarin tvö ár. Hera Sigrún Ásbjarnardóttir, Francisco Garcia og Gunnhildur Bára AtladóttirVísir/KR KR mætir Keflavík á útivelli í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna þann 23. september næstkomandi. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Lið KR hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þær Kamilé Berenyté, Hera Sigrún Ásbjarnardóttir og Gunnhildur Bára Atladóttir munu leika með liðinu í vetur. Þetta kom fram á vef KR í dag. Kamilé Berenyté kemur úr efstu deild í Litháen þar sem hún lék með Siauliu Siauliai á síðustu leiktíð. Þá á hún að baki leiki með U18 ára og U20 ára landsliðum Litháens. „Ég er hæstánægð með að fá þetta tækifæri að ganga til liðs við KR, það eru bjartir tímar framundan,“ sagði Kamilé við undirskriftina. Gunnhildur hefur leikið með KR allan sinn feril og hóf að spila með meistaraflokki liðsins árið 2013, aðeins 15 ára gömul. Hún hefur undanfarin tvö ár leikið með St. Lawrence-háskólanum í New York í Bandaríkjunum og mun fara út eftir áramót. Hera Sigrún hefur leikið Tindastól í 1. deildinni undanfarin tvö ár. Hera Sigrún Ásbjarnardóttir, Francisco Garcia og Gunnhildur Bára AtladóttirVísir/KR KR mætir Keflavík á útivelli í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna þann 23. september næstkomandi.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum