Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 15:30 Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur ekki átt sitt besta tímabil í sumar. vísir/bára Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00