Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Frank Lampard með Englandsbikarinn eftir að Chelsea liðið vann hann annað árið í röð vorið 2006. Getty/Darren Walsh Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira