Allt öðruvísi afmæli en vanalega hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir með umboðsmanni sínum Snorra Barón Jónssyni sem átti einmitt afmæli degi áður en hún. Mynd/Instagram Það eru bara nokkrir dagar í heimsleikana og ekki beint rétti tíminn fyrir afmælisveislu. Alla vega ekki fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur sm ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt á dögunum en hún er fædd 12. september 1992. Sara fékk nóg af kveðjum á netinu og annars staðar en hún viðurkenndi að þetta hafi verið öðruvísi afmæli en vanalega enda bara sex dögum fyrir heimsleikana. Það væri ekki slæmt fyrir okkar konu að fá sæti í ofurúrslitum heimsleikana í afmælisgjöf en fyrri hluti heimsleikanna fer fram í gegnum netið og þar keppa besta CrossFit fólk heims um sæti í fimm manna úrslitum. View this post on Instagram My birthday was a bit different than usually as it was 6 days before the @crossfitgames. So no cake and no party, but at least I enjoyed this delicious vegan muffin and I went out for a nice dinner with my friends. Thank you all for the kind wishes A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2020 at 1:44pm PDT Sara er búin að eiga gott tímabil og hefur verið að æfa mjög vel að undanförnu meðal annars með kollega sínum Björgvini Karli Guðmundssyni. Hún var því ekki að fara kúðra neinu þar með því að borða kræsingar eða halda veislu. „Afmælið mitt var svolítið öðruvísi en vanalega af því að það var núna aðeins sex dögum fyrir heimsleikana í CrossFit. Ég fékk þó að njóta ljúffengrar vegan smáköku og fór síðan út að borða með vinum mínum. Takk fyrir allar vinalegu kveðjurnar,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Heimsleikarnir í CrossFit eru vanalega haldnir í byrjun ágúst og keppnistímabilið er svo að byrja aftur í nóvember eða desember. Afmæli Söru hefur því oftast verið á góðum tíma fyrir CrossFit konu og verður það væntanlega aftur á næsta ári þegar hlutirnir verða vonandi komnir í eðlilegra horf. Fyrri hluti heimsleikanna í ár hefst á föstudaginn og eftir keppni á laugardaginn verður ljóst hvaða keppendur enda í sætum 6 til 30 og hvaða fimm keppendur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í næsta mánuði. CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Það eru bara nokkrir dagar í heimsleikana og ekki beint rétti tíminn fyrir afmælisveislu. Alla vega ekki fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur sm ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Sara Sigmundsdóttir hélt upp á 28 ára afmælið sitt á dögunum en hún er fædd 12. september 1992. Sara fékk nóg af kveðjum á netinu og annars staðar en hún viðurkenndi að þetta hafi verið öðruvísi afmæli en vanalega enda bara sex dögum fyrir heimsleikana. Það væri ekki slæmt fyrir okkar konu að fá sæti í ofurúrslitum heimsleikana í afmælisgjöf en fyrri hluti heimsleikanna fer fram í gegnum netið og þar keppa besta CrossFit fólk heims um sæti í fimm manna úrslitum. View this post on Instagram My birthday was a bit different than usually as it was 6 days before the @crossfitgames. So no cake and no party, but at least I enjoyed this delicious vegan muffin and I went out for a nice dinner with my friends. Thank you all for the kind wishes A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 13, 2020 at 1:44pm PDT Sara er búin að eiga gott tímabil og hefur verið að æfa mjög vel að undanförnu meðal annars með kollega sínum Björgvini Karli Guðmundssyni. Hún var því ekki að fara kúðra neinu þar með því að borða kræsingar eða halda veislu. „Afmælið mitt var svolítið öðruvísi en vanalega af því að það var núna aðeins sex dögum fyrir heimsleikana í CrossFit. Ég fékk þó að njóta ljúffengrar vegan smáköku og fór síðan út að borða með vinum mínum. Takk fyrir allar vinalegu kveðjurnar,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Heimsleikarnir í CrossFit eru vanalega haldnir í byrjun ágúst og keppnistímabilið er svo að byrja aftur í nóvember eða desember. Afmæli Söru hefur því oftast verið á góðum tíma fyrir CrossFit konu og verður það væntanlega aftur á næsta ári þegar hlutirnir verða vonandi komnir í eðlilegra horf. Fyrri hluti heimsleikanna í ár hefst á föstudaginn og eftir keppni á laugardaginn verður ljóst hvaða keppendur enda í sætum 6 til 30 og hvaða fimm keppendur fá að keppa um heimsmeistaratitilinn í næsta mánuði.
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira