Smit staðfest í Hámu á Háskólatorgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. september 2020 22:47 Smitið kom upp í Hámu á Háskólatorgi. Stúdentakjallarinn verður enn opinn. Vísir/Vilhelm Upp hefur komið staðfest kórónuveirusmit í Hámu á Háskólatorgi, veitingasölu í Háskóla Íslands. Starfsfólk Hámu á Háskólatorgi hefur verið sent í sóttkví og fer í sýnatöku samkvæmt Facebook-færslu Hámu. Ekki kemur fram hvort smitið hafi komið upp hjá starfsmanni en fram kemur að í samstarfi við smitrakningateymi almannavarna og sóttvarnalækni hafi verið gripið til allra nauðsynlegra ráðstafana til að hindra útbreiðslu og gæta fyllsta öryggis. Háma á Háskólatorgi verður nú lokuð auk salatbarsins út þessa viku þar til niðurstöður úr sýnatöku liggja fyrir. Opið verður í Stúdentakjallaranum og í Hámu í Tæknigarði, Odda, Öskju, Læknagarði, Eirbergi, Þjóðarbókhlöðunni og Stakkahlíð. Ekki verður boðið upp á heitan mat og súpu í Hámu fyrr en Háma á Háskólatorgi opnar aftur. Eins og fram kom í fréttum í dag greindist starfsmaður í Aðalbyggingu Háskóla Íslands með kórónuveiruna um helgina og hafa þrír starfsmenn þurft að fara í sóttkví, þar á meðal Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands. Upp hefur komið staðfest COVID-19 smit í Hámu á Háskólatorgi. Í samstarfi við smitrakningarteymi almannavarna og...Posted by Félagsstofnun stúdenta on Monday, September 14, 2020 Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rektor Háskóla Íslands í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Þrír eru í sóttkví og þar á meðal rektor Háskóla Íslands eftir að starfsmaður skólans smitaðist af kórónuveirunni. 14. september 2020 14:15 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Upp hefur komið staðfest kórónuveirusmit í Hámu á Háskólatorgi, veitingasölu í Háskóla Íslands. Starfsfólk Hámu á Háskólatorgi hefur verið sent í sóttkví og fer í sýnatöku samkvæmt Facebook-færslu Hámu. Ekki kemur fram hvort smitið hafi komið upp hjá starfsmanni en fram kemur að í samstarfi við smitrakningateymi almannavarna og sóttvarnalækni hafi verið gripið til allra nauðsynlegra ráðstafana til að hindra útbreiðslu og gæta fyllsta öryggis. Háma á Háskólatorgi verður nú lokuð auk salatbarsins út þessa viku þar til niðurstöður úr sýnatöku liggja fyrir. Opið verður í Stúdentakjallaranum og í Hámu í Tæknigarði, Odda, Öskju, Læknagarði, Eirbergi, Þjóðarbókhlöðunni og Stakkahlíð. Ekki verður boðið upp á heitan mat og súpu í Hámu fyrr en Háma á Háskólatorgi opnar aftur. Eins og fram kom í fréttum í dag greindist starfsmaður í Aðalbyggingu Háskóla Íslands með kórónuveiruna um helgina og hafa þrír starfsmenn þurft að fara í sóttkví, þar á meðal Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands. Upp hefur komið staðfest COVID-19 smit í Hámu á Háskólatorgi. Í samstarfi við smitrakningarteymi almannavarna og...Posted by Félagsstofnun stúdenta on Monday, September 14, 2020
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rektor Háskóla Íslands í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Þrír eru í sóttkví og þar á meðal rektor Háskóla Íslands eftir að starfsmaður skólans smitaðist af kórónuveirunni. 14. september 2020 14:15 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Rektor Háskóla Íslands í sóttkví vegna smits hjá starfsmanni Þrír eru í sóttkví og þar á meðal rektor Háskóla Íslands eftir að starfsmaður skólans smitaðist af kórónuveirunni. 14. september 2020 14:15