Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2020 09:33 Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Vísir/Skjáskot „Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina. Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
„Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina.
Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
„Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30
„Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00