Rafræn samstaða með egypsku fjölskyldunni: „Ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. september 2020 13:52 Sema Erla Serdar er í forystu fyrir hjálparsamtökin Solaris. Vísir/eyþór Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira