Boston í úrslitaleik austurdeildarinnar og Tatum sá næst yngsti í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2020 09:30 Tatum fór á kostum í nótt. vísir/getty Boston Celtics er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum eftir sigur á Toront Raptors í sjöunda leik liðanna í nótt, 92-87. Raptors byrjaði betur og var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Celtic var komið yfir fyrir hlé. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en að endingu höfðu Boston menn betur með fimm stigum. Jayson Tatum lék ansi vel í liði Boston. Hann skoraði 29 stig, tók tólf fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Fred VanVleet var stigahæstur Toronto með 20 stig. Hann gaf að auki sex stoðsendingar. Boston mætir Miami Heat í úrslitaleik austurdeildarinnar en einvígi þeirra hefst á þriðjudaginn kemur. Vinna þarf fjóra leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið í NBA-körfuboltanum. At 22 years and 192 days old, Jayson Tatum becomes the 2nd youngest player to record 25+ points, 10+ rebounds and 5+ assists in a Game 7. The youngest is Kobe Bryant (June 4, 2000 at 21 years, 286 days old). pic.twitter.com/hACuEqtEmQ— NBA.com/Stats (@nbastats) September 12, 2020 Í hinum leik næturinnar hafði Denver Nuggets betur gegn LA Clippers, 111-105. Clippers leiðir þó einvígið enn 3-2 en Kawhi Leonard var stigahæsti maður vallarins í nótt. Hann gerði 36 stig fyrir Clippers. Nikola Jokic var einu sinni sem oftar besti maðurinn í liði Nuggets. Hann skoraði 22 stig en auk þess hirti hann fjórtán fráköst og gaf fimm stoðsendingar. "An incredible block by Marcus Smart!" @smart_MS3's best HUSTLE PLAYS from this season before his @celtics face MIA in the East Finals, starting Tuesday (9/15) on ESPN! pic.twitter.com/WirnZILCIr— NBA (@NBA) September 12, 2020 NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Boston Celtics er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum eftir sigur á Toront Raptors í sjöunda leik liðanna í nótt, 92-87. Raptors byrjaði betur og var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Celtic var komið yfir fyrir hlé. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en að endingu höfðu Boston menn betur með fimm stigum. Jayson Tatum lék ansi vel í liði Boston. Hann skoraði 29 stig, tók tólf fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Fred VanVleet var stigahæstur Toronto með 20 stig. Hann gaf að auki sex stoðsendingar. Boston mætir Miami Heat í úrslitaleik austurdeildarinnar en einvígi þeirra hefst á þriðjudaginn kemur. Vinna þarf fjóra leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið í NBA-körfuboltanum. At 22 years and 192 days old, Jayson Tatum becomes the 2nd youngest player to record 25+ points, 10+ rebounds and 5+ assists in a Game 7. The youngest is Kobe Bryant (June 4, 2000 at 21 years, 286 days old). pic.twitter.com/hACuEqtEmQ— NBA.com/Stats (@nbastats) September 12, 2020 Í hinum leik næturinnar hafði Denver Nuggets betur gegn LA Clippers, 111-105. Clippers leiðir þó einvígið enn 3-2 en Kawhi Leonard var stigahæsti maður vallarins í nótt. Hann gerði 36 stig fyrir Clippers. Nikola Jokic var einu sinni sem oftar besti maðurinn í liði Nuggets. Hann skoraði 22 stig en auk þess hirti hann fjórtán fráköst og gaf fimm stoðsendingar. "An incredible block by Marcus Smart!" @smart_MS3's best HUSTLE PLAYS from this season before his @celtics face MIA in the East Finals, starting Tuesday (9/15) on ESPN! pic.twitter.com/WirnZILCIr— NBA (@NBA) September 12, 2020
NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira