Lakers komið í vænlega stöðu og Rondo heldur áfram að klifra upp stoðsendingarlistann | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 07:30 Gleði í herbúðum Lakers. vísir/getty LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhlutanum en Lakers náði myndarlegu forystu í öðrum leikhlutanum. Þá forystu lét liðið aldrei af hendi. Staðan í hálfleik var 57-41 og þrátt fyrir áhlaup Houston í fjórða leikhlutanum unnu Lakers menn tíu stiga sigur, 110-100. Anthony Davis var stigahæstur Lakers-manna með 29 stig en LeBron James gerði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Þar að auki gaf hann níu stoðsendingar. 29 & 12 for @AntDavis23 in G4. Game 5: Sat. (9/12) - 8pm/et on ESPN pic.twitter.com/GOg7e7J4YZ— NBA (@NBA) September 11, 2020 Rajon Rando heldur áfram að spila vel fyrir Lakers. Ellefu stigum skilaði hann í nótt en þar að auki tók hann tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Þessar átta stoðsendingar fleyttu honum upp í 11. sætið yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í sögu úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Russell Westbrook gerði 25 stig fyrir Houston og James Harden 21. Harden gaf þar að auki tíu stoðsendingar. watch on YouTube NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhlutanum en Lakers náði myndarlegu forystu í öðrum leikhlutanum. Þá forystu lét liðið aldrei af hendi. Staðan í hálfleik var 57-41 og þrátt fyrir áhlaup Houston í fjórða leikhlutanum unnu Lakers menn tíu stiga sigur, 110-100. Anthony Davis var stigahæstur Lakers-manna með 29 stig en LeBron James gerði sextán stig og tók fimmtán fráköst. Þar að auki gaf hann níu stoðsendingar. 29 & 12 for @AntDavis23 in G4. Game 5: Sat. (9/12) - 8pm/et on ESPN pic.twitter.com/GOg7e7J4YZ— NBA (@NBA) September 11, 2020 Rajon Rando heldur áfram að spila vel fyrir Lakers. Ellefu stigum skilaði hann í nótt en þar að auki tók hann tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Þessar átta stoðsendingar fleyttu honum upp í 11. sætið yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar í sögu úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Russell Westbrook gerði 25 stig fyrir Houston og James Harden 21. Harden gaf þar að auki tíu stoðsendingar. watch on YouTube
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti