Storm- og rigningarviðvaranir á norðvesturhluta landsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2020 06:39 Gulu viðvaranir dagsins. Skjáskot/veðurstofan Búast má við norðaustanhvassviðri eða -stormi á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa í dag. Gular veðurviðvaranir hafa ýmist þegar tekið gildi á svæðunum eða taka gildi í dag. Þá verður talsverð eða mikil rigning á norðanverðum Ströndum í dag og fram á nótt. Gul viðvörun vegna rigninga er í gildi fram á morgundaginn á svæðinu. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar að allmikil lægð sé nú skammt suður af Reykjanesskaga sem þokist austur. Vegna hennar mun ganga á með norðaustanhvassviðri og síðar stormi norðvestantil á landinu. Mun hægari vindur verður í öðrum landshlutum. Þá verður úrkoma í minna lagi, utan þess að mikið mun líklega rigna á Ströndum. Búast má við vindi um 20 m/s á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa. Snarpar vindhviður við fjöll, allt að 30 m/s, gætu verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Þá gæti rigningarveður á norðanverðum ströndum valdið vatnavöxtum í ám og lækjum, sem auka hættu á flóðum og skriðuföllum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Þá dregur talsvert úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt. Fremur hæg norðlæg átt á morgun en austlægari syðst og úrkomulítið. Svipað veður á sunnudag. Milt veður yfir daginn en frystir sums staðar á Norðurlandi annað kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum, en austlægari syðst. Rigning á norðanverðu landinu, en stöku skúrir syðra. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á sunnudag og mánudag:Austlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning S-lands og með norðurströndinni, en annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig, svalast NA-lands. Á þriðjudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum, en stöku skúrir og hlýnar heldur. Á miðvikudag:Vaxandi sunnanátt og þykknar upp og sums staðar væta við V-ströndina um kvöldið. Milt í veðri. Á fimmtudag:Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu og hlýindum, en þurrviðri á N-landi. Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Búast má við norðaustanhvassviðri eða -stormi á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa í dag. Gular veðurviðvaranir hafa ýmist þegar tekið gildi á svæðunum eða taka gildi í dag. Þá verður talsverð eða mikil rigning á norðanverðum Ströndum í dag og fram á nótt. Gul viðvörun vegna rigninga er í gildi fram á morgundaginn á svæðinu. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar að allmikil lægð sé nú skammt suður af Reykjanesskaga sem þokist austur. Vegna hennar mun ganga á með norðaustanhvassviðri og síðar stormi norðvestantil á landinu. Mun hægari vindur verður í öðrum landshlutum. Þá verður úrkoma í minna lagi, utan þess að mikið mun líklega rigna á Ströndum. Búast má við vindi um 20 m/s á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa. Snarpar vindhviður við fjöll, allt að 30 m/s, gætu verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Þá gæti rigningarveður á norðanverðum ströndum valdið vatnavöxtum í ám og lækjum, sem auka hættu á flóðum og skriðuföllum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Þá dregur talsvert úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt. Fremur hæg norðlæg átt á morgun en austlægari syðst og úrkomulítið. Svipað veður á sunnudag. Milt veður yfir daginn en frystir sums staðar á Norðurlandi annað kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast á Vestfjörðum, en austlægari syðst. Rigning á norðanverðu landinu, en stöku skúrir syðra. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á sunnudag og mánudag:Austlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning S-lands og með norðurströndinni, en annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig, svalast NA-lands. Á þriðjudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum, en stöku skúrir og hlýnar heldur. Á miðvikudag:Vaxandi sunnanátt og þykknar upp og sums staðar væta við V-ströndina um kvöldið. Milt í veðri. Á fimmtudag:Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu og hlýindum, en þurrviðri á N-landi.
Veður Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent