Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 20:53 Hólmbert fagnar markinu. vísir/ap Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Hólmbert kom Íslandi yfir í leiknum með ansi laglegu skoti sem hafði þá viðkomu í varnarmanni en hann segir að hann hafi bara hugsað um að láta vaða. „Ég sé boltann koma til mín en ég hugsaði bara um að láta vaða,“ sagði Hólmbert í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Maður þarf að skjóta til að skora og hann fór í netið. Hann kom við einhvern og ég er feginn að hann fór inn.“ Klippa: Markið sem Hólmbert skoraði á móti Belgum Skömmu áður hafði Hólmbert klúðrað algjöru dauðafæri eftir góða sendingu frá Birki Bjarnasyni. „Jú það sat í mér. Þetta var dauðafæri og maður á að skora þarna en svona fór þetta í dag.“ „Við byrjum vel en við erum lágt á vellinum og erum að sækja hratt og þegar við erum að sækja þá er lítil orka eftir í fótunum að keyra almennilega á það.“ „Þeir eru með hörkulið og mörkin sem fáum á okkur á okkur eru slæm. Við erum of soft inn í teignum.“ Hólmbert var nokkuð ánægður með sína frammistöðu. „Jú, jú. Maður skoraði eitt mark. Ég komast vel frá mínu. Ég fannst ég halda boltanum vel og náði að gera vel þegar ég fékk boltann.“ „Ég er þokkalega sáttur þrátt fyrir 5-1 tap. Ég er stoltur að vera partur af þessu,“ sagði Hólmbert. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. Hólmbert kom Íslandi yfir í leiknum með ansi laglegu skoti sem hafði þá viðkomu í varnarmanni en hann segir að hann hafi bara hugsað um að láta vaða. „Ég sé boltann koma til mín en ég hugsaði bara um að láta vaða,“ sagði Hólmbert í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Maður þarf að skjóta til að skora og hann fór í netið. Hann kom við einhvern og ég er feginn að hann fór inn.“ Klippa: Markið sem Hólmbert skoraði á móti Belgum Skömmu áður hafði Hólmbert klúðrað algjöru dauðafæri eftir góða sendingu frá Birki Bjarnasyni. „Jú það sat í mér. Þetta var dauðafæri og maður á að skora þarna en svona fór þetta í dag.“ „Við byrjum vel en við erum lágt á vellinum og erum að sækja hratt og þegar við erum að sækja þá er lítil orka eftir í fótunum að keyra almennilega á það.“ „Þeir eru með hörkulið og mörkin sem fáum á okkur á okkur eru slæm. Við erum of soft inn í teignum.“ Hólmbert var nokkuð ánægður með sína frammistöðu. „Jú, jú. Maður skoraði eitt mark. Ég komast vel frá mínu. Ég fannst ég halda boltanum vel og náði að gera vel þegar ég fékk boltann.“ „Ég er þokkalega sáttur þrátt fyrir 5-1 tap. Ég er stoltur að vera partur af þessu,“ sagði Hólmbert.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08 Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. 8. september 2020 19:08
Leik lokið: Belgía - Ísland 5-1 | Belgía of stór biti fyrir íslenska liðið Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn mögnuðu liði Belga í kvöld. 8. september 2020 20:45