Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 17:19 Andri Fannar Baldursson, lengst til vinstri á mynd, er nýliði í íslenska landsliðshópnum og fær nú að spreyta sig gegn besta liði heims. VÍSIR/VILHELM Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Sjá meira
Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn