Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 19:30 Leikmenn Wales fagna sigurmarki dagsins. Richard Heathcote/Getty Images Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Færeyingar eru á toppi riðils 1 í D-deild eftir góðan 0-1 útisigur á Andorra í dag. Liðið lagði Möltu á ævintýralegan hátt á heimavelli í síðustu umferð en dramatíkin var öllu minni í dag. Klaemint Olsen skoraði eina mark leiksins eftir hálftíma leik og tryggði Færeyjum þar með sinn annan sigur í röð. Eins og segir hér að ofan eru 23 ár síðan liðið vann tvo mótsleiki í röð. Liðið er sem stendur með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Faroe Islands' first consecutive competitive wins for 23 years. While you're all bored by half-paced England games, the Nations League is brilliant for the smaller countries. While club football becomes increasingly in favour of the richest, that's a really good thing.— Daniel Storey (@danielstorey85) September 6, 2020 Gott gengi Ryan Giggs og Wales heldur áfram en liðið hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum. Þá hefur það aðeins fengið á sig þrjú mörk í leikjunum sex. Liðið hélt einmitt hreinu í dag er Búlgaría var í heimsókn í riðli 4 í B-deild. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þangað til Neco Williams, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, skoraði sigurmarkið undir lok leiks. Wales er því á toppi riðilsins með sex stig af sex mögulegum en í honum leik riðilsins vann Finnland 1-0 sigur á Írlandi þökk sé marki Fredrik Hensen á 63. mínútu. Another win for Ryan Giggs as Wales boss. Now eight unbeaten with six wins and only three goals conceded. Plays youngsters. Doing well.— Andy Mitten (@AndyMitten) September 6, 2020 Önnur úrslit Ungverjaland 2-3 Rússland Slóvenía 1-0 Moldóva Fótbolti Þjóðadeild UEFA Færeyjar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Færeyingar eru á toppi riðils 1 í D-deild eftir góðan 0-1 útisigur á Andorra í dag. Liðið lagði Möltu á ævintýralegan hátt á heimavelli í síðustu umferð en dramatíkin var öllu minni í dag. Klaemint Olsen skoraði eina mark leiksins eftir hálftíma leik og tryggði Færeyjum þar með sinn annan sigur í röð. Eins og segir hér að ofan eru 23 ár síðan liðið vann tvo mótsleiki í röð. Liðið er sem stendur með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Faroe Islands' first consecutive competitive wins for 23 years. While you're all bored by half-paced England games, the Nations League is brilliant for the smaller countries. While club football becomes increasingly in favour of the richest, that's a really good thing.— Daniel Storey (@danielstorey85) September 6, 2020 Gott gengi Ryan Giggs og Wales heldur áfram en liðið hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum. Þá hefur það aðeins fengið á sig þrjú mörk í leikjunum sex. Liðið hélt einmitt hreinu í dag er Búlgaría var í heimsókn í riðli 4 í B-deild. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þangað til Neco Williams, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, skoraði sigurmarkið undir lok leiks. Wales er því á toppi riðilsins með sex stig af sex mögulegum en í honum leik riðilsins vann Finnland 1-0 sigur á Írlandi þökk sé marki Fredrik Hensen á 63. mínútu. Another win for Ryan Giggs as Wales boss. Now eight unbeaten with six wins and only three goals conceded. Plays youngsters. Doing well.— Andy Mitten (@AndyMitten) September 6, 2020 Önnur úrslit Ungverjaland 2-3 Rússland Slóvenía 1-0 Moldóva
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Færeyjar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki