Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Ísak Hallmundarson skrifar 6. september 2020 06:00 Hvað gera Leiknismenn á móti toppliði Fram í Lengjudeildinni í dag? Stöð 2 Sport/ Skjáskot Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeild UEFA, toppslag í Lengjudeild karla, Pepsi Max deild kvenna, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og Meistarakeppni HSÍ í handbolta. FH og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna en þessi sömu lið mættust einmitt í Mjólkurbikarnum fyrir þremur dögum þar sem KR stóð uppi sem sigurvegari. FH-konur fá því fullkomið tækifæri til að hefna sín strax í dag, í leik sem er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í botnbaráttunni. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 13:50 á Stöð 2 Sport. Leiknir Reykjavík og Fram mætast í toppslag í Lengjudeild karla kl. 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Fram er á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Leikni sem situr í öðru sæti og því um algjöran sex stiga leik að ræða. Meistarakeppni HSÍ fer fram í dag, bæði karla- og kvennamegin, en um er að ræða leik milli bikarmeistara og deildarmeistara síðasta tímabils, meistarar meistaranna. Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni kvenna kl. 16:00 og kl. 18:15 mætast Valur og ÍBV í Meistarakeppni karla. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeildinni, leiki Wales og Búlgaríu, Írlands og Finnlands, Sviss og Þýskalands og Spánar og Úkraínu. Eftir síðasta leik dagsins hefjast Þjóðadeildarmörkin kl. 20:45 á Stöð 2 Sport 2. Þá er nóg af golfi á boðstólnum, meðal annars Tour Championship mótið, sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx-bikarinn, sem er hluti af PGA. Allar beinar útsendingar dagsins og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Golf Þjóðadeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Sjá meira
Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeild UEFA, toppslag í Lengjudeild karla, Pepsi Max deild kvenna, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og Meistarakeppni HSÍ í handbolta. FH og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna en þessi sömu lið mættust einmitt í Mjólkurbikarnum fyrir þremur dögum þar sem KR stóð uppi sem sigurvegari. FH-konur fá því fullkomið tækifæri til að hefna sín strax í dag, í leik sem er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í botnbaráttunni. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 13:50 á Stöð 2 Sport. Leiknir Reykjavík og Fram mætast í toppslag í Lengjudeild karla kl. 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Fram er á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Leikni sem situr í öðru sæti og því um algjöran sex stiga leik að ræða. Meistarakeppni HSÍ fer fram í dag, bæði karla- og kvennamegin, en um er að ræða leik milli bikarmeistara og deildarmeistara síðasta tímabils, meistarar meistaranna. Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni kvenna kl. 16:00 og kl. 18:15 mætast Valur og ÍBV í Meistarakeppni karla. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeildinni, leiki Wales og Búlgaríu, Írlands og Finnlands, Sviss og Þýskalands og Spánar og Úkraínu. Eftir síðasta leik dagsins hefjast Þjóðadeildarmörkin kl. 20:45 á Stöð 2 Sport 2. Þá er nóg af golfi á boðstólnum, meðal annars Tour Championship mótið, sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx-bikarinn, sem er hluti af PGA. Allar beinar útsendingar dagsins og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Golf Þjóðadeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Sjá meira