Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:14 Erik Hamren. vísir/getty Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. „Ég er mjög vonsvikinn. Þetta er eitt versta tap mitt á ferlinum,“ sagði Hamren í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Við vorum frábærir. Við vissum að við þyrftum að verjast vel. Leikmennirnir gerðu allt sem við töluðum um og það sem við höfum æft.“ „Þeir fengu ekkert að lokum. Vonandi verða leikmennirnir stoltir af frammistöðunni á morgun en núna er þetta ekkert nema vonbrigði.“ Hann segir að breytingin sem var gerð skömmu fyrir leik, er Albert Guðmundsson kom inn í stað Kolbeins Sigþórssonar, hafi verið vegna meiðsla Kolbeins. „Kolbeinn fann til í kálfanum,“ en Svíinn var ansi ánægður með frammistöðu sinna manna. „Mér fannst við gera þetta mjög vel. Ég hef ekki séð vítið en leikmennirnir sögðu ekki að þetta hafi verið víti.“ „Við brenndum af víti og ég er vonsvikinn en mjög ánægður með leikmennina.“ „Við vissum að þeir eru góðir og við vissum að við yrðum að vera þéttir og hjálpa hvor öðrum og við gerðum það.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt um leikinn gegn Belgíu sem bíður í næstu viku. „Ég hef ekki hugsað í eina mínútu um þann leik en núna líður mér illa fyrir hönd leikmannanna. Ég byrja hugsa um þann leik á morgun.“ Klippa: Viðtal við Erik Hamren Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. „Ég er mjög vonsvikinn. Þetta er eitt versta tap mitt á ferlinum,“ sagði Hamren í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Við vorum frábærir. Við vissum að við þyrftum að verjast vel. Leikmennirnir gerðu allt sem við töluðum um og það sem við höfum æft.“ „Þeir fengu ekkert að lokum. Vonandi verða leikmennirnir stoltir af frammistöðunni á morgun en núna er þetta ekkert nema vonbrigði.“ Hann segir að breytingin sem var gerð skömmu fyrir leik, er Albert Guðmundsson kom inn í stað Kolbeins Sigþórssonar, hafi verið vegna meiðsla Kolbeins. „Kolbeinn fann til í kálfanum,“ en Svíinn var ansi ánægður með frammistöðu sinna manna. „Mér fannst við gera þetta mjög vel. Ég hef ekki séð vítið en leikmennirnir sögðu ekki að þetta hafi verið víti.“ „Við brenndum af víti og ég er vonsvikinn en mjög ánægður með leikmennina.“ „Við vissum að þeir eru góðir og við vissum að við yrðum að vera þéttir og hjálpa hvor öðrum og við gerðum það.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt um leikinn gegn Belgíu sem bíður í næstu viku. „Ég hef ekki hugsað í eina mínútu um þann leik en núna líður mér illa fyrir hönd leikmannanna. Ég byrja hugsa um þann leik á morgun.“ Klippa: Viðtal við Erik Hamren
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Albert Guðmundson kemur inn fyrir Kolbein Sigþórsson Ein breyting hefur orðið á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 15:58
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49