Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2020 16:11 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, við upphafsflautið í dag. Skjámynd/S2 Sport Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ákváðu að krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag en þeir fóru þar eftir frumkvæði ensku landsliðsmannana. Ísland og England eru að spila þessa stundina í blíðunni á Laugardalsvellinum en þetta er fyrsti leikur liðanna í sínum riðli í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það er hægt að fylgjast með gangi máli í leiknum hér en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er óvenjulegur leikur því það eru engir áhorfendur leyfðir á Laugardalsvellinum en hann var líka sérstakur að því leiti að bæði liðin fóru niður á hnén í upphafi leiks. Ensku landsliðsmennirnir áttu hugmyndina þeir voru búnir að gefa það út að þeir myndu krjúpa fyrir leikinn til að styðja við „Svört Líf Skipta máli“ [e. Black Lives Matter] málstaðinn. Þetta var líka gert fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hún fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé sem og víða í evrópskum fótbolta og ensku landsliðsmennirnir vildu halda þessu áfram í dag. Hér fyrir neðan má sjá hvað gerðist við upphafsflautið á Laugardalsvellinum í dag. Klippa: Leikmenn Íslands og Englands í byrjun leiks Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ákváðu að krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag en þeir fóru þar eftir frumkvæði ensku landsliðsmannana. Ísland og England eru að spila þessa stundina í blíðunni á Laugardalsvellinum en þetta er fyrsti leikur liðanna í sínum riðli í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það er hægt að fylgjast með gangi máli í leiknum hér en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er óvenjulegur leikur því það eru engir áhorfendur leyfðir á Laugardalsvellinum en hann var líka sérstakur að því leiti að bæði liðin fóru niður á hnén í upphafi leiks. Ensku landsliðsmennirnir áttu hugmyndina þeir voru búnir að gefa það út að þeir myndu krjúpa fyrir leikinn til að styðja við „Svört Líf Skipta máli“ [e. Black Lives Matter] málstaðinn. Þetta var líka gert fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hún fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé sem og víða í evrópskum fótbolta og ensku landsliðsmennirnir vildu halda þessu áfram í dag. Hér fyrir neðan má sjá hvað gerðist við upphafsflautið á Laugardalsvellinum í dag. Klippa: Leikmenn Íslands og Englands í byrjun leiks
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki