Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. september 2020 15:32 DJ Áki Pain. Áki Pétursson eða DJ Áki Pain hefur þeytt skífum í rúman aldarfjórðung hið minnsta og er hvergi nærri hættur. Föstudagslagalisti hans er danspartílisti sem hann uppfærir reglulega og má nálgast útgáfu hans sem er í stöðugri uppfærslu hér. Listinn er að sögn Áka blanda af dans, house og góðu grúvi. Hann hefur alltaf nákvæmlega hundrað lög á listanum og þegar hann bætir við lögum tekur hann jafnmörg út á móti. „Sumir hafa reyndar kvartað yfir því að uppáhaldslagið þeirra sé farið,“ segir Áki. „Fólk hefur í gegnum tíðina beðið mig um að setja saman playlista fyrir hin ýmsu tækifæri, hvort sem það er fyrir partý eða til að hlusta á við hlaupin eða í ræktinni, svo það er alltaf gott að geta bent á þennan lista.“ Hér að neðan má heyra núverandi hundrað lögin á lista Áka. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Áki Pétursson eða DJ Áki Pain hefur þeytt skífum í rúman aldarfjórðung hið minnsta og er hvergi nærri hættur. Föstudagslagalisti hans er danspartílisti sem hann uppfærir reglulega og má nálgast útgáfu hans sem er í stöðugri uppfærslu hér. Listinn er að sögn Áka blanda af dans, house og góðu grúvi. Hann hefur alltaf nákvæmlega hundrað lög á listanum og þegar hann bætir við lögum tekur hann jafnmörg út á móti. „Sumir hafa reyndar kvartað yfir því að uppáhaldslagið þeirra sé farið,“ segir Áki. „Fólk hefur í gegnum tíðina beðið mig um að setja saman playlista fyrir hin ýmsu tækifæri, hvort sem það er fyrir partý eða til að hlusta á við hlaupin eða í ræktinni, svo það er alltaf gott að geta bent á þennan lista.“ Hér að neðan má heyra núverandi hundrað lögin á lista Áka.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira