Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. september 2020 15:32 DJ Áki Pain. Áki Pétursson eða DJ Áki Pain hefur þeytt skífum í rúman aldarfjórðung hið minnsta og er hvergi nærri hættur. Föstudagslagalisti hans er danspartílisti sem hann uppfærir reglulega og má nálgast útgáfu hans sem er í stöðugri uppfærslu hér. Listinn er að sögn Áka blanda af dans, house og góðu grúvi. Hann hefur alltaf nákvæmlega hundrað lög á listanum og þegar hann bætir við lögum tekur hann jafnmörg út á móti. „Sumir hafa reyndar kvartað yfir því að uppáhaldslagið þeirra sé farið,“ segir Áki. „Fólk hefur í gegnum tíðina beðið mig um að setja saman playlista fyrir hin ýmsu tækifæri, hvort sem það er fyrir partý eða til að hlusta á við hlaupin eða í ræktinni, svo það er alltaf gott að geta bent á þennan lista.“ Hér að neðan má heyra núverandi hundrað lögin á lista Áka. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Áki Pétursson eða DJ Áki Pain hefur þeytt skífum í rúman aldarfjórðung hið minnsta og er hvergi nærri hættur. Föstudagslagalisti hans er danspartílisti sem hann uppfærir reglulega og má nálgast útgáfu hans sem er í stöðugri uppfærslu hér. Listinn er að sögn Áka blanda af dans, house og góðu grúvi. Hann hefur alltaf nákvæmlega hundrað lög á listanum og þegar hann bætir við lögum tekur hann jafnmörg út á móti. „Sumir hafa reyndar kvartað yfir því að uppáhaldslagið þeirra sé farið,“ segir Áki. „Fólk hefur í gegnum tíðina beðið mig um að setja saman playlista fyrir hin ýmsu tækifæri, hvort sem það er fyrir partý eða til að hlusta á við hlaupin eða í ræktinni, svo það er alltaf gott að geta bent á þennan lista.“ Hér að neðan má heyra núverandi hundrað lögin á lista Áka.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira