Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2020 14:03 Úr leik með Val í Domino's deild karla á síðasta tímabili. vísir/bára Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Karfan.is í gær, „Kristófer Acox í Hlíðarnar? – Óánægja með framgöngu Valsmanna.“ Þar er fjallað um möguleg vistaskipti KR-ingsins Kristófers Acox til Vals. Einnig er talað um að Valur tali reglulega við samningsbundna leikmenn annarra liða, forráðamönnum þeirra til mikillar armæðu. Í yfirlýsingu Vals er þessum ásökum vísað á bug og þá gagnrýna Valsmenn fréttaflutning Körfunnar. „Það kemur okkur Valsmönnum spánskt fyrir sjónir að lesa þessi skrif þar sem vísað er frjálslega í nafnlausa heimildarmenn. Við viljum benda greinarhöfundi á að heppilegt getur verið að hafa samband við aðilann sem fjallað er um í svona tilvikum. Eins og upphafsmaður ritunar Íslandssögunnar ráðlagði í sinni tíð „hafa það heldur, er sannara reynist,“ segir í yfirlýsingunni. „Við höfnum alfarið þessum ásökunum þar sem fullyrt er að Valur sé í reglulegum samskiptum við samningsbundna leikmenn. Það er þvæla og því vísað aftur til föðurhúsanna.“ Valsmenn segjast jafnframt hafa sýnt mikla ráðdeild í rekstri á undanförnum árum og lagt hart að sér að byggja körfuknattleiksdeild félagsins upp. Þá segjast Valsmenn harma skrif Körfunnar og ætla ekki að svara þeim frekar efnislega. Yfirlýsingu körfuknattleiksdeildar Vals má sjá hér fyrir neðan. Vegna greinar á karfan.is, 3. september 2020, undir yfirskriftinni "Kristófer Acox í Hlíðarnar? Óánægja með framgöngu...Posted by Valur Körfubolti on Friday, September 4, 2020 Dominos-deild karla Valur Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Karfan.is í gær, „Kristófer Acox í Hlíðarnar? – Óánægja með framgöngu Valsmanna.“ Þar er fjallað um möguleg vistaskipti KR-ingsins Kristófers Acox til Vals. Einnig er talað um að Valur tali reglulega við samningsbundna leikmenn annarra liða, forráðamönnum þeirra til mikillar armæðu. Í yfirlýsingu Vals er þessum ásökum vísað á bug og þá gagnrýna Valsmenn fréttaflutning Körfunnar. „Það kemur okkur Valsmönnum spánskt fyrir sjónir að lesa þessi skrif þar sem vísað er frjálslega í nafnlausa heimildarmenn. Við viljum benda greinarhöfundi á að heppilegt getur verið að hafa samband við aðilann sem fjallað er um í svona tilvikum. Eins og upphafsmaður ritunar Íslandssögunnar ráðlagði í sinni tíð „hafa það heldur, er sannara reynist,“ segir í yfirlýsingunni. „Við höfnum alfarið þessum ásökunum þar sem fullyrt er að Valur sé í reglulegum samskiptum við samningsbundna leikmenn. Það er þvæla og því vísað aftur til föðurhúsanna.“ Valsmenn segjast jafnframt hafa sýnt mikla ráðdeild í rekstri á undanförnum árum og lagt hart að sér að byggja körfuknattleiksdeild félagsins upp. Þá segjast Valsmenn harma skrif Körfunnar og ætla ekki að svara þeim frekar efnislega. Yfirlýsingu körfuknattleiksdeildar Vals má sjá hér fyrir neðan. Vegna greinar á karfan.is, 3. september 2020, undir yfirskriftinni "Kristófer Acox í Hlíðarnar? Óánægja með framgöngu...Posted by Valur Körfubolti on Friday, September 4, 2020
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum