Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 20:48 Gríma Leðurblökumannsins virðist ekki hafa varið Robert Pattinson fyrir kórónuveirusmiti. Vísir/EPA Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Warner brothers, framleiðandi kvikmyndarinnar, sagði aðeins í yfirlýsingu að starfsmaður við framleiðsluna hefði greinst smitaður af Covid-19 og væri í einangrun. Vanity Fair hefur eftir heimildum sínum að það sé Pattinson sjálfur sem sé smitaður. Framleiðslan á nýju myndinni um Leðurblökumanninn stöðvaðist fyrr á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða í kórónuveiruheimsfaraldrinum. Tökur í myndveri rétt utan við London hófust nýlega. Áætlað er að myndin verði sýnd á næsta ári en auk Pattinson skartar hún Colin Farrell í hlutverki Mörgæsarinnar, Paul Dano sem Gátumeistinn og Zoë Kravitz í hlutverki Selinu Kyle sem síðar verður Kattarkonan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Warner brothers, framleiðandi kvikmyndarinnar, sagði aðeins í yfirlýsingu að starfsmaður við framleiðsluna hefði greinst smitaður af Covid-19 og væri í einangrun. Vanity Fair hefur eftir heimildum sínum að það sé Pattinson sjálfur sem sé smitaður. Framleiðslan á nýju myndinni um Leðurblökumanninn stöðvaðist fyrr á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða í kórónuveiruheimsfaraldrinum. Tökur í myndveri rétt utan við London hófust nýlega. Áætlað er að myndin verði sýnd á næsta ári en auk Pattinson skartar hún Colin Farrell í hlutverki Mörgæsarinnar, Paul Dano sem Gátumeistinn og Zoë Kravitz í hlutverki Selinu Kyle sem síðar verður Kattarkonan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein