Steve Nash orðinn þjálfari Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2020 14:23 Steve Nash átti frábæran feril sem leikmaður í NBA og reynir nú fyrir sér sem þjálfari. Getty/Maddie Meyer Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Joe Tsai, eigandi Brooklyn Nets, og framkvæmdastjórinn Sean Marks, hafa gengið á eftir Steve Nash síðustu vikur og nú er samningurinn í höfn. OFFICIAL: The Brooklyn Nets have named Steve Nash as the 23rd head coach in the franchise s NBA history. pic.twitter.com/SG8OoN3a8g— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) September 3, 2020 Steve Nash er 46 ára gamall og hefur enga reynslu af þjálfun. Hann spilaði í átján tímabil í NBA-deildinni en lagði skóna á hilluna árið 2015, þá sem leikmaður Los Angeles Lakers. Steve Nash var mikill leiðtogi á sínum leikmannaferli og var þekktur fyrir mikla körfuboltagreind og auka fyrir leiknum. Hann er líka í góðu sambandi við Kevin Durant síðan Nash var ráðgjafi hjá Golden State Warriors. Jacque Vaughn tók við liði Brooklyn Nets þegar Kenny Atkinson var rekinn en Vaughn mun vera áfram hjá félaginu og verður launahæsti aðstoðarþjálfari NBA-deildarinnar. Steve Nash coaching Kyrie and KD next year pic.twitter.com/D047TcxfQ5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 3, 2020 Steve Nash fær það spennandi verkefni að ná því besta út úr liði sem er með stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving innanborðs. Kyrie Irving og Kevin Durant völdu það að spila saman hjá Brooklyn Nets en Durant missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Joe Tsai, eigandi Brooklyn Nets, og framkvæmdastjórinn Sean Marks, hafa gengið á eftir Steve Nash síðustu vikur og nú er samningurinn í höfn. OFFICIAL: The Brooklyn Nets have named Steve Nash as the 23rd head coach in the franchise s NBA history. pic.twitter.com/SG8OoN3a8g— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) September 3, 2020 Steve Nash er 46 ára gamall og hefur enga reynslu af þjálfun. Hann spilaði í átján tímabil í NBA-deildinni en lagði skóna á hilluna árið 2015, þá sem leikmaður Los Angeles Lakers. Steve Nash var mikill leiðtogi á sínum leikmannaferli og var þekktur fyrir mikla körfuboltagreind og auka fyrir leiknum. Hann er líka í góðu sambandi við Kevin Durant síðan Nash var ráðgjafi hjá Golden State Warriors. Jacque Vaughn tók við liði Brooklyn Nets þegar Kenny Atkinson var rekinn en Vaughn mun vera áfram hjá félaginu og verður launahæsti aðstoðarþjálfari NBA-deildarinnar. Steve Nash coaching Kyrie and KD next year pic.twitter.com/D047TcxfQ5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 3, 2020 Steve Nash fær það spennandi verkefni að ná því besta út úr liði sem er með stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving innanborðs. Kyrie Irving og Kevin Durant völdu það að spila saman hjá Brooklyn Nets en Durant missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn