„Þetta er leit alla ævi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2020 10:29 Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. Nú er RAX gengin til liðs við Vísi og má nú finna stutta viðtalsþætti um þekktustu ljósmyndir hans þar. Sindri Sindrason hitti RAX á dögunum og fór yfir ferilinn með honum fyrir Ísland í dag. „Mig hefur alltaf langað að fara á einhver stað og mynda eldingu en ég held að sextíu prósent af þeim sem drepast í eldingu eru ljósmyndarar sem eru að taka myndir á þrífæti því eldingin fer alltaf í lægsta punkt,“ segir Ragnar nokkuð léttur. Ragnar segist vera ánægður að börnin hans hafi ekki farið sömu leið og hann þar sem mikil hætta skapast oft í ljósmyndun. „Þau fóru ekki í þetta og ég vona að barnabörnin mín geri það ekki heldur,“ segir RAX sem var starfandi á Morgunblaðinu í 44 ár. Hann byrjaði á íþróttadeildinni og hefur alltaf haft gaman af vinnunni. Hann hefur til að mynda farið margoft til Grænlands og myndað breytinguna sem hefur átt sér stað í því samfélagi. RAX fer aldrei neitt án myndavélarinnar. „Mér finnst ég í raun nakinn án hennar og er alltaf með hana með mér,“ segir Ragnar. Hann segist ekki hafa toppað sig í ljósmyndun. „Þetta er leit alla ævi, að ná að taka þessa fullkomnu ljósmynd. Kannski næ ég því, kannski ekki en ég stefni á það.“ Þættir RAX eru á Vísi og Stöð 2 Maraþon og kemur inn nýr þáttur alla sunnudaga. RAX Ísland í dag Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Fjörutíu og sex ár eru síðan að Ragnar Axelsson, RAX, hóf störf sem ljósmyndari og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við á ferlinum og tekið hverja snilldarmynd á eftir annarri. Nú er RAX gengin til liðs við Vísi og má nú finna stutta viðtalsþætti um þekktustu ljósmyndir hans þar. Sindri Sindrason hitti RAX á dögunum og fór yfir ferilinn með honum fyrir Ísland í dag. „Mig hefur alltaf langað að fara á einhver stað og mynda eldingu en ég held að sextíu prósent af þeim sem drepast í eldingu eru ljósmyndarar sem eru að taka myndir á þrífæti því eldingin fer alltaf í lægsta punkt,“ segir Ragnar nokkuð léttur. Ragnar segist vera ánægður að börnin hans hafi ekki farið sömu leið og hann þar sem mikil hætta skapast oft í ljósmyndun. „Þau fóru ekki í þetta og ég vona að barnabörnin mín geri það ekki heldur,“ segir RAX sem var starfandi á Morgunblaðinu í 44 ár. Hann byrjaði á íþróttadeildinni og hefur alltaf haft gaman af vinnunni. Hann hefur til að mynda farið margoft til Grænlands og myndað breytinguna sem hefur átt sér stað í því samfélagi. RAX fer aldrei neitt án myndavélarinnar. „Mér finnst ég í raun nakinn án hennar og er alltaf með hana með mér,“ segir Ragnar. Hann segist ekki hafa toppað sig í ljósmyndun. „Þetta er leit alla ævi, að ná að taka þessa fullkomnu ljósmynd. Kannski næ ég því, kannski ekki en ég stefni á það.“ Þættir RAX eru á Vísi og Stöð 2 Maraþon og kemur inn nýr þáttur alla sunnudaga.
RAX Ísland í dag Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira