KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 08:52 Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í fyrra. vísir/bára Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó) Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn