KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 08:52 Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í fyrra. vísir/bára Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó) Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn