LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 13:45 Árið 2020 hefur verið mörgum erfitt. getty/Kevin C. Cox Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. Á föstudaginn síðasta lést leikarinn Chadwick Boseman eftir baráttu við krabbamein. Boseman lék Black Panther í Avengers-myndunum og var í miklu uppáhaldi hjá LeBron. „Að missa Black Panther og „Black Mamba“ (Kobe Bryant) á sama árinu, við getum öll verið sammála um að 2020 er versta árið. Á mínum 35 árum, það er ekki spurning,“ sagði James. "To lose the Black Panther and the Black Mamba in the same year, we can all agree that 2020 is the s--ttiest year."- LeBron James pic.twitter.com/QsWxCLrn7Y— Bleacher Report (@BleacherReport) August 30, 2020 LeBron og félagar í Lakers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppninnar í gær en daganna þrjá á undan var gerð hlé á keppni í NBA, þar sem leikmenn voru að mótmæla skotárás lögreglu á Jacob Blake, sem var skotinn sjö sinnum í bakið þegar hann gekk í átt að bílnum sínum. „Það er frábært að vera kominn aftur á völlinn. Það var smá efi um að við myndum klára keppnina en við settum saman áætlun sem við ætlum að fara eftir. Það er það sem við höfum getað gert síðustu þrjá daga,“ sagði LeBron James. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. Á föstudaginn síðasta lést leikarinn Chadwick Boseman eftir baráttu við krabbamein. Boseman lék Black Panther í Avengers-myndunum og var í miklu uppáhaldi hjá LeBron. „Að missa Black Panther og „Black Mamba“ (Kobe Bryant) á sama árinu, við getum öll verið sammála um að 2020 er versta árið. Á mínum 35 árum, það er ekki spurning,“ sagði James. "To lose the Black Panther and the Black Mamba in the same year, we can all agree that 2020 is the s--ttiest year."- LeBron James pic.twitter.com/QsWxCLrn7Y— Bleacher Report (@BleacherReport) August 30, 2020 LeBron og félagar í Lakers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppninnar í gær en daganna þrjá á undan var gerð hlé á keppni í NBA, þar sem leikmenn voru að mótmæla skotárás lögreglu á Jacob Blake, sem var skotinn sjö sinnum í bakið þegar hann gekk í átt að bílnum sínum. „Það er frábært að vera kominn aftur á völlinn. Það var smá efi um að við myndum klára keppnina en við settum saman áætlun sem við ætlum að fara eftir. Það er það sem við höfum getað gert síðustu þrjá daga,“ sagði LeBron James.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira