Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn Veiðivísir skrifar 14. maí 2020 14:58 Það veiðist bæði lax og rígvænar bleikjur í Soginu Bíldsfelli Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. Farið verður yfir vaðleiðir, heitustu punktarnir sýndir og góð kynning á helstu veiðistöðum hvort sem það er fyrir silungs eða laxveiðimenn. Mæting er klukkan 10:00 næsta sunnudagsmorgunn við veiðihús Bíldsfells og gengið með bökkum. Boðið verður upp á léttar veitingar. Þá er mælt með því að vera klædd eftir veðri. Félagsmenn og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnir!Skráning er á netfangið: svfr@svfr.isLeiðarlýsing að veiðihúsi: Ef komið er frá Reykjavík er beygt til vinstri upp Grafningsveg (vegur 350) áður en komið er að brúnni yfir Sogið hjá Þrastarlundi. Að afleggjaranum að Bíldsfelli eru um 5 km. Sá afleggjari er ekinn alveg niður að á, þar sem veiðihúsið stendur Stangveiði Mest lesið Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði
Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. Farið verður yfir vaðleiðir, heitustu punktarnir sýndir og góð kynning á helstu veiðistöðum hvort sem það er fyrir silungs eða laxveiðimenn. Mæting er klukkan 10:00 næsta sunnudagsmorgunn við veiðihús Bíldsfells og gengið með bökkum. Boðið verður upp á léttar veitingar. Þá er mælt með því að vera klædd eftir veðri. Félagsmenn og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnir!Skráning er á netfangið: svfr@svfr.isLeiðarlýsing að veiðihúsi: Ef komið er frá Reykjavík er beygt til vinstri upp Grafningsveg (vegur 350) áður en komið er að brúnni yfir Sogið hjá Þrastarlundi. Að afleggjaranum að Bíldsfelli eru um 5 km. Sá afleggjari er ekinn alveg niður að á, þar sem veiðihúsið stendur
Stangveiði Mest lesið Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði