LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:30 LeBron James og Kawhi Leonard eru tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar og spila með tveimur af besrtu liðunum, Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Getty/Brian Rothmulle Leikmenn NBA héldu fund saman eftir atburði gærkvöldsins þar sem öllum leikjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar var frestað í kjölfarið að á ákvörðun leikmanna Milwaukee Bucks að mæta ekki til leiks. Fundurinn var sagður hafa verið áhrifamikill og samtakamáttur leikmannanna mikill. Það er ljóst á öllu að NBA-leikmennirnir, sem hafa verið fastir saman í bubblunni á Flórída í að verða tvo mánuði, eru búnir að fá nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Heimildir fréttamannsins Brad Turners herma að leiðtogar Los Angeles liðanna hafi gengið svo langt að vilja ekki klára úrslitakeppnina í ár. Sources: Lakers forward LeBron James and Clippers forward Kawhi Leonard both spoke up in the players meeting Wednesday night and were adamant about not playing the rest of the playoffs and they wanted change. The players will have another meeting at 11 am East time Thursday.— Brad Turner (@BA_Turner) August 27, 2020 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Kawhi Leonard hjá Los Angeles Clippers eru báðir sagðir hafa staðið upp á fundinum og talað um að hætta við úrslitakeppnina og heimta breytingar. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers hafi síðan kosið með því að hætta keppni en ekki er vitað hvaða áhrif það hafði á hin liðin. Það voru reynsluboltarnir Chris Paul og Andre Iguodala sem stjórnuðu fundinum þar sem voru samankomnir allir leikmennirnir í NBA-bubblunni í Disney garðinum ía Flórída. The Los Angeles Lakers and L.A. Clippers were reportedly the only teams to vote against continuing the NBA season during Wednesday night's league-wide meeting.Posted by Sports Illustrated on Miðvikudagur, 26. ágúst 2020 Leikmennirnir byrjuðu fundinn á því að taka við meðlimi úr fjölskyldu Jacob Blake en það var skotárás lögreglumanna á hann sem kallaði fram þessu hörðu viðbrögð leikmanna í NBA-deildinni. Það er mikil óvissa með framtíð úrslitakeppninnar en leikmenn munu funda aftur saman í dag og þá hafa menn fengið góðan tíma til að meta stöðuna og hugsa sinn gang. New ESPN story with @mcten: The NBA s Board of Governors and the players both have meetings scheduled for tomorrow morning, as both sides continue to discuss how to proceed with the NBA playoffs. https://t.co/FJvM2V6P9c— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 27, 2020 Þeir sem ráða ríkjum í NBA-deildinni munu einnig funda í dag og á dagskrá hjá þeim verður að finna leiðir til þess að leysa stöðuna og fá leikmenn til að klára úrslitakeppnina sem hafði farið mjög vel af stað. Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum þegar hann fór inn í bílinn sinn og fyrir framan börnin sín þrjú. Atvikið náðist á myndband en Blake var óvopnaður. Blake lifði skotárásina af en er lamaður. The NBA players opened the meeting on Wednesday night watching a Zoom call with Jacob Blake's family members, sources said. The call was eventually abandoned with muted family members looking at the players due to audio issues.— Marc J. Spears (@MarcJSpears) August 27, 2020 NBA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Leikmenn NBA héldu fund saman eftir atburði gærkvöldsins þar sem öllum leikjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar var frestað í kjölfarið að á ákvörðun leikmanna Milwaukee Bucks að mæta ekki til leiks. Fundurinn var sagður hafa verið áhrifamikill og samtakamáttur leikmannanna mikill. Það er ljóst á öllu að NBA-leikmennirnir, sem hafa verið fastir saman í bubblunni á Flórída í að verða tvo mánuði, eru búnir að fá nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Heimildir fréttamannsins Brad Turners herma að leiðtogar Los Angeles liðanna hafi gengið svo langt að vilja ekki klára úrslitakeppnina í ár. Sources: Lakers forward LeBron James and Clippers forward Kawhi Leonard both spoke up in the players meeting Wednesday night and were adamant about not playing the rest of the playoffs and they wanted change. The players will have another meeting at 11 am East time Thursday.— Brad Turner (@BA_Turner) August 27, 2020 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Kawhi Leonard hjá Los Angeles Clippers eru báðir sagðir hafa staðið upp á fundinum og talað um að hætta við úrslitakeppnina og heimta breytingar. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers hafi síðan kosið með því að hætta keppni en ekki er vitað hvaða áhrif það hafði á hin liðin. Það voru reynsluboltarnir Chris Paul og Andre Iguodala sem stjórnuðu fundinum þar sem voru samankomnir allir leikmennirnir í NBA-bubblunni í Disney garðinum ía Flórída. The Los Angeles Lakers and L.A. Clippers were reportedly the only teams to vote against continuing the NBA season during Wednesday night's league-wide meeting.Posted by Sports Illustrated on Miðvikudagur, 26. ágúst 2020 Leikmennirnir byrjuðu fundinn á því að taka við meðlimi úr fjölskyldu Jacob Blake en það var skotárás lögreglumanna á hann sem kallaði fram þessu hörðu viðbrögð leikmanna í NBA-deildinni. Það er mikil óvissa með framtíð úrslitakeppninnar en leikmenn munu funda aftur saman í dag og þá hafa menn fengið góðan tíma til að meta stöðuna og hugsa sinn gang. New ESPN story with @mcten: The NBA s Board of Governors and the players both have meetings scheduled for tomorrow morning, as both sides continue to discuss how to proceed with the NBA playoffs. https://t.co/FJvM2V6P9c— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 27, 2020 Þeir sem ráða ríkjum í NBA-deildinni munu einnig funda í dag og á dagskrá hjá þeim verður að finna leiðir til þess að leysa stöðuna og fá leikmenn til að klára úrslitakeppnina sem hafði farið mjög vel af stað. Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum þegar hann fór inn í bílinn sinn og fyrir framan börnin sín þrjú. Atvikið náðist á myndband en Blake var óvopnaður. Blake lifði skotárásina af en er lamaður. The NBA players opened the meeting on Wednesday night watching a Zoom call with Jacob Blake's family members, sources said. The call was eventually abandoned with muted family members looking at the players due to audio issues.— Marc J. Spears (@MarcJSpears) August 27, 2020
NBA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn