Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 14:00 Arnar Gauti er vinsælasti Íslendingurinn á TikTok. Mynd úr einkasafni TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu. Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu.
Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30