Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 14:00 Arnar Gauti er vinsælasti Íslendingurinn á TikTok. Mynd úr einkasafni TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu. Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um TikTok myndband hans. Fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“ Arnar Gauti segir að hann þekki ekki einstaklinginn sem deildi TikTok myndbandinu hans á Twitter með textanum i „That’s the proper way you approach a bitch,“ sem Mannlíf vitnar í. Textinn komi ekki frá honum. „Þetta var gert með leyfi frá öllum og þetta er leikið myndband,“ sagði Arnar Gauti í viðtali í Brennslunni í dag. Þar viðurkennir hann að myndbandið hafi verið „smá skita“ en segir að þetta hafi átt að vera grín. Hann segir að stelpurnar í myndbandinu hafi vitað út í hvað þær væru að fara og hafi gefið leyfi fyrir því að togað væri í hárið á þeim. That s the proper way you approach a bitch. pic.twitter.com/EENr265uRa— Kirtash (@esencia_clasica) August 17, 2020 Myndbandið tók Arnar Gauti upp í mars á þessu ári en hefur nú fjarlægt það af TikTok. „Ég hefði ekki átt að gera þetta myndband.“ Hann segir þó að Mannlíf sé með framsetningunni að „taka þetta úr öllu samhengi.“ Í greininni er tekið fram að stelpurnar virðist ekki mikið eldri en tvítugar. Myndbandið var tekið upp á skemmtistaðnum B5. „Ég er 21 árs og þetta eru vinkonur mínar, þær eru jafn gamlar og ég.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Arnar Gauta í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann líka um TikTok og Covid sýnatökuna sem lét hann gráta í mínútu.
Samfélagsmiðlar Fjölmiðlar Brennslan TikTok Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30