Vann sitt fyrsta risamót ári eftir að hún íhugaði að hætta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 22:00 Popov gat verið sátt með árangur helgarinnar. Jan Kruger/Getty Images Þegar Opna breska meistaramótið í golfi hófst á Royal Troon-vellinum í Skotlandi var Sophia Popov í 304. sæti heimslista kvenna. Hin 27 ára gamla Popov var aldrei talin líkleg til að landa sigri á mótinu og það sem meira er, hún var nærri hætt að slá golfkúlur fyrir aðeins ári síðan. Snemma á síðasta ári greindist Popov með Lyme-sjúkdóminn. Sjúkdómurinn veldur hita, höfuðverk, útbrotum og þreytu. Stuttu áður hafði Popov aðeins verið höggi frá því að tryggja sér sæti á LPGA-mótaröðinni. Þarna breyttist allt á örskömmum tíma. „Ég er fegin að ég hafi komist í gegnum þetta allt saman. Ég vissi að ég gæti þetta og ég er glöð að ég gafst aldrei up. Ég var nærri hætt að spila fyrir ári síðan, guð sé lof að ég gerði það ekki,“ sagði Popov eftir sigur helgarinnar. Remember her name Sophia Popov is a Major Champion! #AIGWO | @AIGWomensOpen pic.twitter.com/hAXYDtdZnJ— LPGA (@LPGA) August 23, 2020 Þegar LPGA-mótaröðin hófst að nýju eftir fimm mánaða hlé þá var Popov mætt á svæðið en þó ekki sem kylfingur. Hún var kylfuberi fyrir Anne van Dam en þær eru vinkonur. Segja má svo að kórónufaraldurinn hafi hjálpað Popov að komast í hæstu hæðir. Sökum dræmrar þátttöku á Marathon Classic-mótinu í Toledo í Kanada í byrjun ágúst fékk Popov að taka þátt. Hún lauk leik í 9. sæti og fékk í kjölfarið þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu. Þar gerði hún sér svo lítið fyrir og vann mótið. Þar með hefur hún tryggt sér keppnisrétt á LPGA- sem og evrópsku mótaröðinni næstu árin. Today I woke up a major champion. I still can t believe what happened yesterday. A single week that turned my life upside down (in a good way). Massive thank you to @aiginsurance , @therandagolf and @royaltroongc for hosting an incredible @aigwomensopen. #whatjusthappened pic.twitter.com/Coge6ZAohU— Sophia Popov (@SophiaCPopov) August 24, 2020 Golf Opna breska Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Þegar Opna breska meistaramótið í golfi hófst á Royal Troon-vellinum í Skotlandi var Sophia Popov í 304. sæti heimslista kvenna. Hin 27 ára gamla Popov var aldrei talin líkleg til að landa sigri á mótinu og það sem meira er, hún var nærri hætt að slá golfkúlur fyrir aðeins ári síðan. Snemma á síðasta ári greindist Popov með Lyme-sjúkdóminn. Sjúkdómurinn veldur hita, höfuðverk, útbrotum og þreytu. Stuttu áður hafði Popov aðeins verið höggi frá því að tryggja sér sæti á LPGA-mótaröðinni. Þarna breyttist allt á örskömmum tíma. „Ég er fegin að ég hafi komist í gegnum þetta allt saman. Ég vissi að ég gæti þetta og ég er glöð að ég gafst aldrei up. Ég var nærri hætt að spila fyrir ári síðan, guð sé lof að ég gerði það ekki,“ sagði Popov eftir sigur helgarinnar. Remember her name Sophia Popov is a Major Champion! #AIGWO | @AIGWomensOpen pic.twitter.com/hAXYDtdZnJ— LPGA (@LPGA) August 23, 2020 Þegar LPGA-mótaröðin hófst að nýju eftir fimm mánaða hlé þá var Popov mætt á svæðið en þó ekki sem kylfingur. Hún var kylfuberi fyrir Anne van Dam en þær eru vinkonur. Segja má svo að kórónufaraldurinn hafi hjálpað Popov að komast í hæstu hæðir. Sökum dræmrar þátttöku á Marathon Classic-mótinu í Toledo í Kanada í byrjun ágúst fékk Popov að taka þátt. Hún lauk leik í 9. sæti og fékk í kjölfarið þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu. Þar gerði hún sér svo lítið fyrir og vann mótið. Þar með hefur hún tryggt sér keppnisrétt á LPGA- sem og evrópsku mótaröðinni næstu árin. Today I woke up a major champion. I still can t believe what happened yesterday. A single week that turned my life upside down (in a good way). Massive thank you to @aiginsurance , @therandagolf and @royaltroongc for hosting an incredible @aigwomensopen. #whatjusthappened pic.twitter.com/Coge6ZAohU— Sophia Popov (@SophiaCPopov) August 24, 2020
Golf Opna breska Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira