Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 13:30 Pjanic fær ekki að mæta Lionel Messi á æfingasvæðinu strax en Bosníumaðurinn er með Covid-19. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00
Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00