Kynna rannsóknir um afleiðingar Covid-19 á íslenskt samfélag Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2020 14:16 Ráðstefnan hefst klukkan 14:30. Háskóli Íslands Ráðstefnan Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags fer fram í Háskóla Íslands í dag. Félag stjórnmálafræðinga og Félagsfræðingafélag Íslands standa fyrir ráðstefnunni í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála. Á ráðstefnunni verða kynntar nýjar rannsóknir á sviði félagsvísinda um afleiðingar kórónuveirufaraldursins á íslenskt samfélag. Ráðstefnan hefst klukkan 14:30 og stendur til klukkan 17 í dag. Fjögur erindi verða flutt á ráðstefnunni en hún verður sýnd í beinu streymi hér. Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi: Kófið, fjölskyldan og kynin - Auður Magndís Auðardóttir, aðjúnkt á menntavísindasviði HÍ og Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent í menntavísindum. „Mér finnst ég hafa breyst í verkstjóra hérna á heimilinu“: Heimilislíf á tímum Covid-19 -Andrea Hjálmarsdóttir, lektor í félagsvísindum, og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor í félagsvísindum. Covid og kynjajafnrétti: Umönnun og atvinnuþátttaka foreldra vor 2020 - Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf, Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, og Tómas Björn Bjarnason, sviðsstjóri mannauðsrannsókna hjá Gallup. Fjöldahegðun í heimsfaraldri - Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði, Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, Magnús Torfason, dósent í viðskiptafræði, og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunnar HÍ. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Ráðstefnan Veirur, varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags fer fram í Háskóla Íslands í dag. Félag stjórnmálafræðinga og Félagsfræðingafélag Íslands standa fyrir ráðstefnunni í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála. Á ráðstefnunni verða kynntar nýjar rannsóknir á sviði félagsvísinda um afleiðingar kórónuveirufaraldursins á íslenskt samfélag. Ráðstefnan hefst klukkan 14:30 og stendur til klukkan 17 í dag. Fjögur erindi verða flutt á ráðstefnunni en hún verður sýnd í beinu streymi hér. Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi: Kófið, fjölskyldan og kynin - Auður Magndís Auðardóttir, aðjúnkt á menntavísindasviði HÍ og Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent í menntavísindum. „Mér finnst ég hafa breyst í verkstjóra hérna á heimilinu“: Heimilislíf á tímum Covid-19 -Andrea Hjálmarsdóttir, lektor í félagsvísindum, og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor í félagsvísindum. Covid og kynjajafnrétti: Umönnun og atvinnuþátttaka foreldra vor 2020 - Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf, Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, og Tómas Björn Bjarnason, sviðsstjóri mannauðsrannsókna hjá Gallup. Fjöldahegðun í heimsfaraldri - Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði, Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, Magnús Torfason, dósent í viðskiptafræði, og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunnar HÍ.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira