260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 21. ágúst 2020 12:00 Nýgengin lax sem veiddist í Eystri Rangá í vikunni. Mynd: KL Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið. Stangveiði Mest lesið 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Norðurá komin í 400 laxa Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði
Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið.
Stangveiði Mest lesið 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Norðurá komin í 400 laxa Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði