260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 21. ágúst 2020 12:00 Nýgengin lax sem veiddist í Eystri Rangá í vikunni. Mynd: KL Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið. Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði
Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar. Veiðitölurnar eru rosalegar, það er eina leiðin til að koma þessari mokveiði á framfæri en það veiddust 59 laxar fyrir hádegi sem er frábær veiði en eftir hádegið þegar maðkur og spúnn fór í ánna skilaði seinni vaktinn 201 laxi sem er rétt 11 laxar á stöng á þeirri vakt. Nú mega veiðimenn hirða fimm laxa á vakt en eftir það skal laxi sleppt en óskað er eftir stórum löxum í klakkistur. Það er ennþá töluvert mikið af laxi að ganga í ánna og þar sem nóg er eftir af veiðitímanum er alveg ljóst að metið í ánni gæti fallið.
Stangveiði Mest lesið Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði