Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 10. mars 2020 10:50 Íbúi sambýlisins veiktist eftir heimsókn frá aðstandenda. Myndin er úr erlendum myndabanka. getty/ Maskot Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50
Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36