Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. mars 2020 14:44 Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Skjáskot af GMM Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira
Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í þáttunum keppast þrjátíu karlmenn um hylli konunnar sem er í aðalhlutverki. Þau sem ekki vilja vita hver næsta piparjónkan í þáttum ABC er ættu að hætta að lesa núna. . . . . . . . . Það er búið að vara þig við. Konan sem verður í aðalhlutverki í 16. þáttaröðinni af The Bachelorette er Clare Crawley. Sjálf frétti hún af þessum vendingum í gær og er því ekki fyllilega búin að venjast tilhugsuninni. Þetta sagði hún í fyrsta viðtalinu sem hún veitti í hinu nýja hlutverki. Crawley er aðdáendum Bachelor-þáttanna að góðu kunn en árið 2014 tók hún þátt í The Bachelor þar sem hún keppti um hylli hins umdeilda piparsveins Juan Pablo Galavi. Þá tók hún tvisvar sinnum þátt í hliðarafurð þáttanna Bachelor in Paradise og að lokum Bachelor Winter Games þar sem hún trúlofaðist Benoît Beauséjour-Savard en sambandið reyndist skammlíft. Crawley er 38 ára en aðstandendur þáttanna hafa verið gagnrýndir undanfarið fyrir að hafa valið allt of unga þátttakendur. Í viðtalinu hjá Good Morning America sagðist Crawley vonist til þess að karlmennirnir sem verða í þáttaröðinni hennar muni þora að vera einlægir og berskjaldaðir.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45 Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30 Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00 Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30 Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira
The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise. 20. nóvember 2019 10:45
Ástin skorar hærra hjá þjóðinni en enski boltinn Raunveruleikaþættirnir Love Island og Bachelor hafa notið gífurlegra vinsælda hér á landi og bera áhorfstölur þess sterk merki. Síminn, sem er einnig rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar hér á landi, upplýsti um það í dag að mun meira áhorf sé á þættina en á enska boltann. 20. febrúar 2020 21:30
Ný og öðruvísi útgáfa af The Bachelor á leiðinni í loftið The Bachelor: Listen To Your Heart er ný útgáfa af raunveruleikaþáttunum vinsælu. Þættirnir verða frumsýndir 13. apríl næstkomandi. 9. janúar 2020 16:00
Kunnuglegt andlit vann Dancing with the Stars Eins og margir vita hefjast skemmtiþættirnir Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þetta mun vera önnur þáttaröðin en Jóhanna Guðrún og Max unnu fyrstu þáttaröðina. 27. nóvember 2019 10:30