Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2020 14:00 Viðar segist hafa gert mistök þegar hann braut á Róberti undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í gær. vísir/bára Viðar Ágústsson segist hafa vitað hver staðan var þegar hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Ætlunin hafi þó ekki verið að brjóta á Róberti. Þegar leiktíminn var að renna út, í stöðunni 80-80, braut Viðar á Róberti og sendi hann á vítalínuna. Róbert hitti úr fyrra vítinu en brenndi viljandi af því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvort Viðar hafi hreinlega verið meðvitaður um stöðuna í leiknum þegar hann braut á Róberti. Hann svaraði því játandi í samtali við Vísi í dag. „Ég vissi hver staðan var en þetta var klaufalegt,“ sagði Viðar.En vissi hann hversu mikill tími var eftir? „Svosem ekki, ég ætlaði bara að fara ákveðið í hann en ekki brjóta. En ég fór of langt,“ sagði Viðar. Hann segist strax hafa gert sér grein fyrir mistökum sínum. Viðar segist ekki hafa fengið skilaboð af bekknum eða úr stúkunni um að brjóta af sér. „Nei, ég fékk ekkert svoleiðis,“ sagði Viðar. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar og markmiðið er að halda því. „Við ætlum að klára þetta vel og tryggja okkur 3. sætið og heimavallarrétt í úrslitakeppninni,“ sagði Viðar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Viðar Ágústsson segist hafa vitað hver staðan var þegar hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Ætlunin hafi þó ekki verið að brjóta á Róberti. Þegar leiktíminn var að renna út, í stöðunni 80-80, braut Viðar á Róberti og sendi hann á vítalínuna. Róbert hitti úr fyrra vítinu en brenndi viljandi af því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvort Viðar hafi hreinlega verið meðvitaður um stöðuna í leiknum þegar hann braut á Róberti. Hann svaraði því játandi í samtali við Vísi í dag. „Ég vissi hver staðan var en þetta var klaufalegt,“ sagði Viðar.En vissi hann hversu mikill tími var eftir? „Svosem ekki, ég ætlaði bara að fara ákveðið í hann en ekki brjóta. En ég fór of langt,“ sagði Viðar. Hann segist strax hafa gert sér grein fyrir mistökum sínum. Viðar segist ekki hafa fengið skilaboð af bekknum eða úr stúkunni um að brjóta af sér. „Nei, ég fékk ekkert svoleiðis,“ sagði Viðar. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar og markmiðið er að halda því. „Við ætlum að klára þetta vel og tryggja okkur 3. sætið og heimavallarrétt í úrslitakeppninni,“ sagði Viðar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti