Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2020 14:00 Viðar segist hafa gert mistök þegar hann braut á Róberti undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í gær. vísir/bára Viðar Ágústsson segist hafa vitað hver staðan var þegar hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Ætlunin hafi þó ekki verið að brjóta á Róberti. Þegar leiktíminn var að renna út, í stöðunni 80-80, braut Viðar á Róberti og sendi hann á vítalínuna. Róbert hitti úr fyrra vítinu en brenndi viljandi af því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvort Viðar hafi hreinlega verið meðvitaður um stöðuna í leiknum þegar hann braut á Róberti. Hann svaraði því játandi í samtali við Vísi í dag. „Ég vissi hver staðan var en þetta var klaufalegt,“ sagði Viðar.En vissi hann hversu mikill tími var eftir? „Svosem ekki, ég ætlaði bara að fara ákveðið í hann en ekki brjóta. En ég fór of langt,“ sagði Viðar. Hann segist strax hafa gert sér grein fyrir mistökum sínum. Viðar segist ekki hafa fengið skilaboð af bekknum eða úr stúkunni um að brjóta af sér. „Nei, ég fékk ekkert svoleiðis,“ sagði Viðar. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar og markmiðið er að halda því. „Við ætlum að klára þetta vel og tryggja okkur 3. sætið og heimavallarrétt í úrslitakeppninni,“ sagði Viðar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Viðar Ágústsson segist hafa vitað hver staðan var þegar hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Ætlunin hafi þó ekki verið að brjóta á Róberti. Þegar leiktíminn var að renna út, í stöðunni 80-80, braut Viðar á Róberti og sendi hann á vítalínuna. Róbert hitti úr fyrra vítinu en brenndi viljandi af því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvort Viðar hafi hreinlega verið meðvitaður um stöðuna í leiknum þegar hann braut á Róberti. Hann svaraði því játandi í samtali við Vísi í dag. „Ég vissi hver staðan var en þetta var klaufalegt,“ sagði Viðar.En vissi hann hversu mikill tími var eftir? „Svosem ekki, ég ætlaði bara að fara ákveðið í hann en ekki brjóta. En ég fór of langt,“ sagði Viðar. Hann segist strax hafa gert sér grein fyrir mistökum sínum. Viðar segist ekki hafa fengið skilaboð af bekknum eða úr stúkunni um að brjóta af sér. „Nei, ég fékk ekkert svoleiðis,“ sagði Viðar. Tindastóll er í 3. sæti deildarinnar og markmiðið er að halda því. „Við ætlum að klára þetta vel og tryggja okkur 3. sætið og heimavallarrétt í úrslitakeppninni,“ sagði Viðar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00