Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. mars 2020 11:23 Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall eru umsjónarmenn Gagnaversins. Vísir/Vilhelm Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. „Ég hef alltaf haft áhuga á fjölmiðlun og tækni, mig langar með þessu hlaðvarpi að skapa áhuga fyrir tæknifyrirbrigðum og hafa það þannig að fólk geti nýtt þetta sem aðgangspunkt inn í frekari þekkingu á efninu,“ segir Arnar í samtali við Vísi.„Gagnaverið er hlaðvarp þar sem skoðað er hin ýmsu tæknifyrirbrigði á skemmtilegan og einfaldan hátt. Við bæði skautum yfir helstu sögu og staðreyndir og fáum svo til okkar sérfræðinga á sviðinu sem kafa aðeins dýpra í efnið með okkur.“ Arnar segir að hlaðvarpið sé fyrir alla sem hafa áhuga á að læra meira um tæknina sem er allstaðar í kringum okkur. Hann segir að það sem greini Gagnaverið frá öðrum hlaðvörpum sé viðfangsefnið. „Einu tæknihlaðvörpin um tækni eru tækjaþættir en við viljum skoða viðfangsefnið í heild sinni. Ekkert annað hlaðvarp á Íslandi er að taka fyrir þau viðfangsefni sem við tökum fyrir.“ Meðal annars verður fjallað um rafíþróttir, 5G, sjálfkeyrandi bíla, raddstýringu tækja og svo verður líka farið yfir það hvernig gervigreind virkar.„Ég persónulega hef mikinn áhuga á privacy umræðunni, hversu mikið tækin okkar stjórna okkar daglega lífi og hversu miklar og persónulegar upplýsingar mörg forrit og fyrirtæki safna um okkur og selja fyrir rosalegar upphæðir. Einnig hef ég mikinn áhuga á raddstýringu tækja, sérstaklega þróun þeirra hér innanlands, nokkur fyrirtæki, þar á meðal Samrómur, verkefnið hjá Háskóla Íslands að íslenska Siri og Google Assistant.“ Arnar lærði viðskiptafræði í Háskóla Íslands, hann vinnur sem sölumaður hjá SÝN ásamt því að þjálfa lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ í MORFÍs. „Ég legg mikið upp úr því að gera bæði skemmtilegt og fræðandi efni, við öll höfum gríðarlegan metnað fyrir verkefninu og vonum bara að hlustendur njóti.“Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið fer á loftið á Vísi í kvöld. Í fyrsta þætti ræða þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall um rafíþróttir. Tækni Upplýsingatækni Gagnaverið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. „Ég hef alltaf haft áhuga á fjölmiðlun og tækni, mig langar með þessu hlaðvarpi að skapa áhuga fyrir tæknifyrirbrigðum og hafa það þannig að fólk geti nýtt þetta sem aðgangspunkt inn í frekari þekkingu á efninu,“ segir Arnar í samtali við Vísi.„Gagnaverið er hlaðvarp þar sem skoðað er hin ýmsu tæknifyrirbrigði á skemmtilegan og einfaldan hátt. Við bæði skautum yfir helstu sögu og staðreyndir og fáum svo til okkar sérfræðinga á sviðinu sem kafa aðeins dýpra í efnið með okkur.“ Arnar segir að hlaðvarpið sé fyrir alla sem hafa áhuga á að læra meira um tæknina sem er allstaðar í kringum okkur. Hann segir að það sem greini Gagnaverið frá öðrum hlaðvörpum sé viðfangsefnið. „Einu tæknihlaðvörpin um tækni eru tækjaþættir en við viljum skoða viðfangsefnið í heild sinni. Ekkert annað hlaðvarp á Íslandi er að taka fyrir þau viðfangsefni sem við tökum fyrir.“ Meðal annars verður fjallað um rafíþróttir, 5G, sjálfkeyrandi bíla, raddstýringu tækja og svo verður líka farið yfir það hvernig gervigreind virkar.„Ég persónulega hef mikinn áhuga á privacy umræðunni, hversu mikið tækin okkar stjórna okkar daglega lífi og hversu miklar og persónulegar upplýsingar mörg forrit og fyrirtæki safna um okkur og selja fyrir rosalegar upphæðir. Einnig hef ég mikinn áhuga á raddstýringu tækja, sérstaklega þróun þeirra hér innanlands, nokkur fyrirtæki, þar á meðal Samrómur, verkefnið hjá Háskóla Íslands að íslenska Siri og Google Assistant.“ Arnar lærði viðskiptafræði í Háskóla Íslands, hann vinnur sem sölumaður hjá SÝN ásamt því að þjálfa lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ í MORFÍs. „Ég legg mikið upp úr því að gera bæði skemmtilegt og fræðandi efni, við öll höfum gríðarlegan metnað fyrir verkefninu og vonum bara að hlustendur njóti.“Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið fer á loftið á Vísi í kvöld. Í fyrsta þætti ræða þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall um rafíþróttir.
Tækni Upplýsingatækni Gagnaverið Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira