Rúmenar dóu ekki ráðalausir | Verða víða um Laugardalsvöll Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 07:00 Rúmenskir stuðningsmenn ætla að láta vel í sér heyra á Laugardalsvelli 26. mars. vísir/getty Þeir 500 miðar sem að rúmenska knattspyrnusambandið fékk til sölu á leik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvelli seldust fljótt upp. Hins vegar má búast við talsvert fleiri en 500 Rúmenum á leiknum. Laugardalsvöllur tekur um 9.800 manns í sæti og ljóst að íslenskir stuðningsmenn verða í miklum meirihluta. En líkt og á Íslandi er mikill áhugi á meðal Rúmena á að sjá nýjar vonarstjörnur þjóðarinnar berjast um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í sumar. Á rúmenska vefmiðlinum Gazeta Sporturilor er fjallað um áhuga Rúmena og þar segir að í Facebook-hópi Rúmena sem búsettir séu á Íslandi hafi skapast umræða um leikinn, og menn verið á tánum þegar KSÍ opnaði fyrir sölu miða á dögunum. Þeir sem náðu í miða á leikinn voru hvattir til að láta vita af sér og náðu ýmsir 4 eða 6 miðum og sumir jafnvel 8. Einn hafði tryggt sér miða án þess að komast á leikinn og kvaðst reiðubúinn að gefa þá til dyggra stuðningsmanna. Samkvæmt frétt Gazeta Sporturilor vonast Rúmenar til að fylla í yfir 1.000 sæti á Laugardalsvelli, en ljóst er að 500 þeirra yrðu þá á víð og dreif, innan um íslenska stuðningsmenn. Þau 500 sæti sem rúmenska knattspyrnusambandið fékk eru væntanlega öll á sama stað, í nyrsta enda minni stúkunnar á Laugardalsvelli.Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2. mars 2020 16:35 29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. 26. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Þeir 500 miðar sem að rúmenska knattspyrnusambandið fékk til sölu á leik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvelli seldust fljótt upp. Hins vegar má búast við talsvert fleiri en 500 Rúmenum á leiknum. Laugardalsvöllur tekur um 9.800 manns í sæti og ljóst að íslenskir stuðningsmenn verða í miklum meirihluta. En líkt og á Íslandi er mikill áhugi á meðal Rúmena á að sjá nýjar vonarstjörnur þjóðarinnar berjast um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í sumar. Á rúmenska vefmiðlinum Gazeta Sporturilor er fjallað um áhuga Rúmena og þar segir að í Facebook-hópi Rúmena sem búsettir séu á Íslandi hafi skapast umræða um leikinn, og menn verið á tánum þegar KSÍ opnaði fyrir sölu miða á dögunum. Þeir sem náðu í miða á leikinn voru hvattir til að láta vita af sér og náðu ýmsir 4 eða 6 miðum og sumir jafnvel 8. Einn hafði tryggt sér miða án þess að komast á leikinn og kvaðst reiðubúinn að gefa þá til dyggra stuðningsmanna. Samkvæmt frétt Gazeta Sporturilor vonast Rúmenar til að fylla í yfir 1.000 sæti á Laugardalsvelli, en ljóst er að 500 þeirra yrðu þá á víð og dreif, innan um íslenska stuðningsmenn. Þau 500 sæti sem rúmenska knattspyrnusambandið fékk eru væntanlega öll á sama stað, í nyrsta enda minni stúkunnar á Laugardalsvelli.Ísland og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli 26. mars. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn verður á dagskrá 16. mars á Stöð 2 Sport.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2. mars 2020 16:35 29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. 26. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. 2. mars 2020 16:35
29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. 26. febrúar 2020 10:00