Anníe Mist staðfestir formlega að Frederiksdottir sé á leiðinni í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir staðfesti kyn barnsins síns með því að klæða lítinn banga í CrossFirt bol númer ellefu og merktum Frederiksdottir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að verða móðir í haust og hafði „misst“ kynið út úr sér í viðtali á Wodapalooza mótinu á dögunum. Anníe Mist hefur nú tekið allan vafa af og staðfesti það formlega á Instagram síðu sinni að hún eigi von á dóttur. „Lítil stúlka Frederiksdottir. Já við erum að fara eignast DÓTTIR og ég gæti ekki verið ánægðari,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að lána dóttur sinni númerið sitt til að byrja með.Mynd/Instagram/anniethorisdottir Hún birti líka krúttlega mynd af sér með lítill bangsa merktum númerinu ellefu og Frederiksdottir. „Hún fær mitt númer lánað þar til að hún vinnur sér inn sitt eigið númer,“ bætti Anníe Mist við. Einn af styrktaraðilum Anníe hjá RPstrength voru fljótir að setja pressu á stelpunum þó að það séu nokkrir mánuðir í það að hún komi í heiminn. „Framtíðar CrossFit meistari. Það er öruggt,“ skrifaði RPstrength í athugasemdum við myndin. Anníe Mist ætlar samt að passa upp á það og skrifar í lok textans síns #NOpreassurethough eða „Engin pressa samt“ en hún hefur líka sett stefnuna fyrir hönd dótturinnar að hún keppi á leiknum 2040. Hér fyrir neðan má sjá þessa formlegu staðfestingu Anníe Mistar á kyninu en nú síðast höfðu næstum því 89 þúsund manns líkað við hana. View this post on Instagram Baby GIRL FREDERIKSDOTTIR Yes it’s a new DOTTIR and I couldn’t be happier She can borrow my number till she earns her own #Games2040 #thorisdottir2021 #frederiksdottir #NOpreassurethough A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 5, 2020 at 6:02am PST CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30 Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30 Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00 23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Fyrsti heimsmeistari Íslands í CrossFit á von á dóttur og hefur búið til markmið fyrir hana að keppa á heimsleikunum árið 2040. Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að verða móðir í haust og hafði „misst“ kynið út úr sér í viðtali á Wodapalooza mótinu á dögunum. Anníe Mist hefur nú tekið allan vafa af og staðfesti það formlega á Instagram síðu sinni að hún eigi von á dóttur. „Lítil stúlka Frederiksdottir. Já við erum að fara eignast DÓTTIR og ég gæti ekki verið ánægðari,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að lána dóttur sinni númerið sitt til að byrja með.Mynd/Instagram/anniethorisdottir Hún birti líka krúttlega mynd af sér með lítill bangsa merktum númerinu ellefu og Frederiksdottir. „Hún fær mitt númer lánað þar til að hún vinnur sér inn sitt eigið númer,“ bætti Anníe Mist við. Einn af styrktaraðilum Anníe hjá RPstrength voru fljótir að setja pressu á stelpunum þó að það séu nokkrir mánuðir í það að hún komi í heiminn. „Framtíðar CrossFit meistari. Það er öruggt,“ skrifaði RPstrength í athugasemdum við myndin. Anníe Mist ætlar samt að passa upp á það og skrifar í lok textans síns #NOpreassurethough eða „Engin pressa samt“ en hún hefur líka sett stefnuna fyrir hönd dótturinnar að hún keppi á leiknum 2040. Hér fyrir neðan má sjá þessa formlegu staðfestingu Anníe Mistar á kyninu en nú síðast höfðu næstum því 89 þúsund manns líkað við hana. View this post on Instagram Baby GIRL FREDERIKSDOTTIR Yes it’s a new DOTTIR and I couldn’t be happier She can borrow my number till she earns her own #Games2040 #thorisdottir2021 #frederiksdottir #NOpreassurethough A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Mar 5, 2020 at 6:02am PST
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30 Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30 Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00 23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja eiga von á sinni „dóttur“ í apríl Samstarfsverkefni íslensku CrossFit heimsmeistaranna Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur verður frumsýnt í næsta mánuði en báðar sögðu þær frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær. 5. mars 2020 09:30
Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. 20. febrúar 2020 08:30
Anníe Mist ræðir meðgönguna og framhaldið: Missti lystina á morgunmatnum Anníe Mist Þórisdóttur stendur í dag á miklum tímamótum á sínum CrossFit ferli en hún er barnshafandi og þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í haust. Anníe ræddi meðgönguna og framhaldið í hlaðvarpsþættinum "Make PODS Great Again“ og gaf þar mikla innsýn í líf sitt sem barnshafandi íþróttakonu. 12. febrúar 2020 09:30
Fyrsta CrossFit dóttirin er að fara að eignast dóttur Anníe Mist Þórisdóttir opinberaði það í Youtube viðtali við Rory Mckernan að hún viti kyn barnsins síns sem er vona á í ágústmánuði. Hún ræðir þar hvernig hún hugsar sér að æfa með meðgöngunni og hvað taki við eftir hana. 2. mars 2020 08:00
23 ára áströlsk stelpa græðir á barnaláni Anníe Mistar Anníe Mist Þórisdóttir var búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust en hún er ófrísk og missir því að leikunum. Sæti hennar fer til Ástralíu en ekki til annarrar íslenskar CrossFit konu. 10. febrúar 2020 10:00