Bein útsending: Að lifa með veirunni Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 08:29 Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson. Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira