Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 07:00 Nýr þjálfari Börsunga var tilkynntur í gær. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira