Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 07:00 Nýr þjálfari Börsunga var tilkynntur í gær. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira