Orlando kom öllum á óvart og Heat lagði Pacers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 22:55 Það var hart barist í Disney World í kvöld. Kim Klement-Pool/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins, og næturinnar, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú lokið. Lauk þeim báðum með 12 stiga sigrum. Orlando kom öllum á óvart og lagði Milwaukee Bucks af velli, 122-110. Þá vann Miami Heat góðan sigur á Indana Pacers, 113-101. Talið var nær öruggt að Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks myndu jarða Orlando Magic enda þarna liðin í 1. og 8. sæti Austurdeildarinnar að mætast. Orlando spilaði hins vegar frábærlega og verðskulduðu sigurinn svo sannarlega. Orlando var tíu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var það enn staðan þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 62-52. Í þeim síðara var það sama upp á teningnum og tókst Orlando að landa einstaklega óvæntum sigir í fyrsta leik í rimmu félaganna. Lokatölur 122-110 og Orlandi þar af leiðandi komið í 1-0 en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð úrslitakeppninnar. @NikolaVucevic puts up an #NBAPlayoffs career-high 35 PTS (5 3PM), 14 REB, steering the @OrlandoMagic to victory in Game 1! #WholeNewGame Game 2: Thurs. (8/20) - 6pm/et, ESPN pic.twitter.com/qPgKbgaHX1— NBA (@NBA) August 18, 2020 Nikola Vucevic var stigahæstur hjá Orlando með 35 stig en hann tók einnig 14 fráköst. Alls voru sex leikmenn liðsins með tíu stig eða meira. Hjá Bucks var Giannis stiga og frákastahæstur. Hann skoraði 31 stig og tók 17 fráköst. Miami Heat lagði svo Indiana Pacers af velli 113-101. Sá leikur var töluvert kaflaskiptari en Indiana byrjuðu betur en voru samt sem áður undir í hálfleik. Aðeins einu stigi munaði á liðunum fyrir síðasta fjórðung leiksins en þar voru Heat mun sterkari og unnu eins og áður sagði 12 stiga sigur. Jimmy B (14 PTS) and Bam (12 PTS) pace the @MiamiHEAT's 1st half of Game 1 on TNT!#HEATTwitter #NBAPlayoffs pic.twitter.com/DJCnImeFhr— NBA (@NBA) August 18, 2020 Jimmy Butler var að venju stigahæstur í liði Heat með 28 stig. Goran Dragic kom þar á eftir og þá var Bam Adebayo með tvöfalda tvennu, 17 stig og tíu fráköst. Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins, og næturinnar, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú lokið. Lauk þeim báðum með 12 stiga sigrum. Orlando kom öllum á óvart og lagði Milwaukee Bucks af velli, 122-110. Þá vann Miami Heat góðan sigur á Indana Pacers, 113-101. Talið var nær öruggt að Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks myndu jarða Orlando Magic enda þarna liðin í 1. og 8. sæti Austurdeildarinnar að mætast. Orlando spilaði hins vegar frábærlega og verðskulduðu sigurinn svo sannarlega. Orlando var tíu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var það enn staðan þegar flautað var til hálfleiks, staðan þá 62-52. Í þeim síðara var það sama upp á teningnum og tókst Orlando að landa einstaklega óvæntum sigir í fyrsta leik í rimmu félaganna. Lokatölur 122-110 og Orlandi þar af leiðandi komið í 1-0 en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð úrslitakeppninnar. @NikolaVucevic puts up an #NBAPlayoffs career-high 35 PTS (5 3PM), 14 REB, steering the @OrlandoMagic to victory in Game 1! #WholeNewGame Game 2: Thurs. (8/20) - 6pm/et, ESPN pic.twitter.com/qPgKbgaHX1— NBA (@NBA) August 18, 2020 Nikola Vucevic var stigahæstur hjá Orlando með 35 stig en hann tók einnig 14 fráköst. Alls voru sex leikmenn liðsins með tíu stig eða meira. Hjá Bucks var Giannis stiga og frákastahæstur. Hann skoraði 31 stig og tók 17 fráköst. Miami Heat lagði svo Indiana Pacers af velli 113-101. Sá leikur var töluvert kaflaskiptari en Indiana byrjuðu betur en voru samt sem áður undir í hálfleik. Aðeins einu stigi munaði á liðunum fyrir síðasta fjórðung leiksins en þar voru Heat mun sterkari og unnu eins og áður sagði 12 stiga sigur. Jimmy B (14 PTS) and Bam (12 PTS) pace the @MiamiHEAT's 1st half of Game 1 on TNT!#HEATTwitter #NBAPlayoffs pic.twitter.com/DJCnImeFhr— NBA (@NBA) August 18, 2020 Jimmy Butler var að venju stigahæstur í liði Heat með 28 stig. Goran Dragic kom þar á eftir og þá var Bam Adebayo með tvöfalda tvennu, 17 stig og tíu fráköst.
Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira