Merkel fordæmir árásina í Hanau Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. febrúar 2020 19:00 Angela Merkel kanslari sagði margt benda til þess að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Vísir/AP Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Sá grunaði var 43 ára gamall en auk fjöldamorðsins á skemmtistöðunum er hann grunaður um að hafa myrt móður sína. Tala látinna stendur því í ellefu að meintum árásarmanni meðtöldum. Saksóknarar í Þýskalandi rannsaka málið með hryðjuverk. Helmingur fórnarlamba voru tyrkneskir ríkisborgarar en samkvæmt Þýskalandskanslara bendir margt til þess að kynþáttahatur hafi drifið árásina. Meintur árásarmaður hafði deilt öfgafullum samsæriskenningum á samfélagsmiðlum og skildi, samkvæmt þýskum miðlum, eftir bréf í húsi sínu þar sem hann játaði sök. Í ávarpi sagði Merkel að rannsókn á málinu yrði í algjörum forgangi. „Rasismi og hatur eru eitur. Þetta eitur má finna í okkar samfélagi og hefur leitt til of margra glæpa.“ Claus Kaminsky, bæjarstjóri Hanau, sagði hug bæjarbúa hjá fjölskyldum og vinum hinna látnu. „Þetta eru án nokkurs vafa verstu stundir í sögu bæjarins á friðartímum.“ Þýskaland Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira
Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Sá grunaði var 43 ára gamall en auk fjöldamorðsins á skemmtistöðunum er hann grunaður um að hafa myrt móður sína. Tala látinna stendur því í ellefu að meintum árásarmanni meðtöldum. Saksóknarar í Þýskalandi rannsaka málið með hryðjuverk. Helmingur fórnarlamba voru tyrkneskir ríkisborgarar en samkvæmt Þýskalandskanslara bendir margt til þess að kynþáttahatur hafi drifið árásina. Meintur árásarmaður hafði deilt öfgafullum samsæriskenningum á samfélagsmiðlum og skildi, samkvæmt þýskum miðlum, eftir bréf í húsi sínu þar sem hann játaði sök. Í ávarpi sagði Merkel að rannsókn á málinu yrði í algjörum forgangi. „Rasismi og hatur eru eitur. Þetta eitur má finna í okkar samfélagi og hefur leitt til of margra glæpa.“ Claus Kaminsky, bæjarstjóri Hanau, sagði hug bæjarbúa hjá fjölskyldum og vinum hinna látnu. „Þetta eru án nokkurs vafa verstu stundir í sögu bæjarins á friðartímum.“
Þýskaland Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Sjá meira